Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 45

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 45
STÁLIÐJAN boröa og annars sliks. Ný- lega hóf Stáliöjan framleiðslu á tölvuborðum og fer sú fram- leiðsla vaxandi. Stólarnir hannaðir í samráði við sjúkraþjálfara Skrifstofustólarnir sem Stáliðjan framleiðir eru hann- aðir í samráði við sjúkraþjálf- ara, til þess að stólarnir full- nægi hámarkskröfum um gæði og sem dæmi um slíkan stól má nefna gerð sem köll- uð er TR3. Óhætt er að segja að hönnun stólanna hafi tek- ist vel, það sýnir sala þeirra. I verði og gæðum eru stólar Stáliðjunnar fyllilega sam- keppnishæfir við innflutta skrifstofustóla og nefna má að allir skrifstofustólarnir eru boðnir með islensku ullar- áklæði án aukakostnaðar. Litaval á áklæöi er mjög fjöl- breytt, en boðið er upp á yfir 30 liti sem til eru á lager. Af- greiðslufresturinn á skrif- stofustólunum getur verið mjög stuttur, þrátt fyrir að mikið magn sé pantað. Salan i skrifstofustólum Stáliðjunnar fer jafnt og þétt vaxandi, enda helst eftir- spurnin i hendur við aukin gæði stólanna. Framleiðsla skrifstofu- stóla er uppistaðan Þegar starfsemi Stáliðj- unnar hófst áriö 1960 fram- leiddi fyrirtækið blaðagrind- ur og var það uppistaða framleiðslunnar, en einnig Verð á bilinu 2.300-11.000 kr voru framleiddir þar skrif- stofustólar. Fljótlega varð sú framleiðsla uppistaöan í rekstrinum ásamt fram- leiöslu eldhússtóla og eld- 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.