Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 48
„Ég hef lagt mig fram við að ná sem bestri stjórnunarlegri uppbyggingu í fyrirtækinu". Pehr. G. Gyllenhammar Pehr Gustaf Gyllenhammar, lögfræöingur, stjórnarformaöur og aöalforstjöri Volvo AB í Gautaborg. Fæddur 28. apríl 1935 í Gautaborg. Lauk laga- prófi frá háskólanum í Gauta- borg 1959. Stundaöi framhalds- nám í lögfræði í Bretlandi og Bandaríkjunum á árunum 1959—1960, auk þess aö sækja námskeiö hjá „Management Program at Centre d’Etudes Industrielles" í Genf á árinu 1968. Fyrri störf Réösttil sænska fyrirtækisins Mannheimer & Zetterlöf, Solici- tors í Gautaborg áriö 1959, til Haight, Gardner, Poor & Havens, Admirality Lawyers, í New York áriö 1960, til Amphion Insurance Co í Gautaborg 1961-1964. Þá réöst Gyllen- hammar til Skandia Insurance Co. í Stokkhólmi árið 1965. Hann starfaöi fyrst sem aöstoö- arframkvæmdastjóri 1965—1966, þá sem fram- kvæmdastjóri 1966—1968, aö- stoðarforstjóri 1968 og loks aðalforstjóri. Réðst til Volvo áriö 1970 sem aðalfram- kvæmdastjóri, aöalforstjóri og stjórnarformaöur frá 1983. Stjórnunarstörf ★ í stjórn Skandinaviska En- skilda Bankans frá 1979. ★ í stjórn Unitede Technologies Co. í Bandaríkjunum frá 1981. ★ í stjórn Kissingers Associa- ties, Inc. í New York frá 1982. ★ í stjórn Atlas Copco AN frá 1982. ★ í stjórn Hamilton Brothers Petroleum Co í Denver í Banda- ríkjunum frá 1982. ★ í stjórn Person & Son pic, í London frá 1983. ★ í stjórn Reuters Holdings PLC í London f rá 1984. ★ í alþjóða ráðgjafanefnd The Chase Manhattan Bank í New York frá 1972. ★ Varaformaöur stjórnar Aspen Institue for Humanistic Studies í Colorado 1980. ★ í stjórn sænska vinnuveit- endasambandsins frá 1979. íþróttaáhugamál Tennis, siglingar, skíöi og hestamennska. Fjölskylduhagir Kvæntist árið 1959 Evu Christina Engellau og eiga þau hjónin fjögur börn, Anna Cecill- ia, Eva Charlotte, Pehr Oscar, og Ingrid Sophie. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.