Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 48
„Ég hef lagt mig fram við að ná sem bestri stjórnunarlegri uppbyggingu í fyrirtækinu".
Pehr. G. Gyllenhammar
Pehr Gustaf Gyllenhammar,
lögfræöingur, stjórnarformaöur
og aöalforstjöri Volvo AB í
Gautaborg. Fæddur 28. apríl
1935 í Gautaborg. Lauk laga-
prófi frá háskólanum í Gauta-
borg 1959. Stundaöi framhalds-
nám í lögfræði í Bretlandi og
Bandaríkjunum á árunum
1959—1960, auk þess aö sækja
námskeiö hjá „Management
Program at Centre d’Etudes
Industrielles" í Genf á árinu
1968.
Fyrri störf
Réösttil sænska fyrirtækisins
Mannheimer & Zetterlöf, Solici-
tors í Gautaborg áriö 1959, til
Haight, Gardner, Poor &
Havens, Admirality Lawyers, í
New York áriö 1960, til Amphion
Insurance Co í Gautaborg
1961-1964. Þá réöst Gyllen-
hammar til Skandia Insurance
Co. í Stokkhólmi árið 1965.
Hann starfaöi fyrst sem aöstoö-
arframkvæmdastjóri
1965—1966, þá sem fram-
kvæmdastjóri 1966—1968, aö-
stoðarforstjóri 1968 og loks
aðalforstjóri. Réðst til Volvo
áriö 1970 sem aðalfram-
kvæmdastjóri, aöalforstjóri og
stjórnarformaöur frá 1983.
Stjórnunarstörf
★ í stjórn Skandinaviska En-
skilda Bankans frá 1979.
★ í stjórn Unitede Technologies
Co. í Bandaríkjunum frá 1981.
★ í stjórn Kissingers Associa-
ties, Inc. í New York frá 1982.
★ í stjórn Atlas Copco AN frá
1982.
★ í stjórn Hamilton Brothers
Petroleum Co í Denver í Banda-
ríkjunum frá 1982.
★ í stjórn Person & Son pic, í
London frá 1983.
★ í stjórn Reuters Holdings PLC
í London f rá 1984.
★ í alþjóða ráðgjafanefnd The
Chase Manhattan Bank í New
York frá 1972.
★ Varaformaöur stjórnar Aspen
Institue for Humanistic Studies í
Colorado 1980.
★ í stjórn sænska vinnuveit-
endasambandsins frá 1979.
íþróttaáhugamál
Tennis, siglingar, skíöi og
hestamennska.
Fjölskylduhagir
Kvæntist árið 1959 Evu
Christina Engellau og eiga þau
hjónin fjögur börn, Anna Cecill-
ia, Eva Charlotte, Pehr Oscar,
og Ingrid Sophie.
48