Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 49

Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 49
vænkast eitthvað. Á móti kemur aö meiri óvissa ríkir um stööu mála í Bandaríkjunum og mín skoöun er sú, aö draga munu úr vexti þar þegar líða tekur á áriö. Þegar á heildina er litið ætti lækkandi olíuverö og minnkandi veröbólga aö skapa nokkuö gott efnahagsástanda almennt. Ég er aö vísu ekki mikiö fyrir aö spá langt fram í tímann, en þaö bendir allt til þess aö Volvo mun eiga gott ár í vændum“. Volvo náði þeim árangri að vera með jákvæða vexti 1984 í fyrsta sinn í langan tíma. Skapar það fyrirtækinu ekki aukið svigrúm til fjárfestinga? „Þaö er rétt okkur tókst aö ná jákvæöum vöxtum á siðasta ári, en þaö er ekki i fyrsta sinn i sögu fyrirtækisins. Þessi staðreynd er ákveöin staöfesting á styrkri stööu fyrirtækisins og þvi mjög ánægjuleg. Þaö fer ekki hjá því aö þessi staöa hjálpi okkur veru- lega í nánustu framtið, sérstak- legaef harðnari dalnum“. Mikið hefur verið rætt um styrka stööu dollarans í beinu samhengi við sterka stöðu Volvo. Hvað viltu segja um þaö? „Þvi er ekki aö neita, aö sterk staöa dollarans jók á hagnað fyr- irtækisins á siðasta ári. Hins veg- ar er dollarinn enginn vendi- punktur i fjárhagsstööu okkar al- mennt eins og sumar hafa haldiö fram. Bandarikjaviðskipti okkar hafa aö sjálfsögöu gengið vel undanfarin misseri samfara sterkri stööu dollarans, við höfum t.d. styrkt stööu okkar verulega i bilasölu þar. Hins vegar hafa viöskipti okkar i Vestur-Evrópu ekki skilaö þeim aröi sem að öörum kosti hefði orðið, þar sem gengi gjaldmiðla þar hefur aö sama skapi verið lágt. Þá má ekki gleyma þvi, aö nokkrir af okkar helstu keppinautum eru i Vestur- Þýzkalandi og þeir hafa búiö viö lágt gegni vestur þýzka marksins undanfariö og eru þvi mjög sam- keppnisfærir á viö aðra. Viö keppum siöan viö þá i dollaraviö- skiptum í Bandarikjunum og reyndar er samkeppnin viö þá fyrir hendi alls staöar i heiminum. Þvi má leiða getum aö því, aö ef dollarinn færi lækkandi, þá myndi þaö styrkja stööu vestur-þýzka marksins i samanburöi við sænsku krónuna, sem myndi þá gera okkur samkeppnisfærari fyrir vikiö á sumum mörkuöum. Almennt séö má þvi segja, aö staöa okkar er sterkari þegar dollarinn er hár, en hann leikur hins vegar alls ekki neitt megin- hlutverk i rekstri Volvo. Ertu með þessum orðum þín- um hér aö framan að segja að vestur-þýzku bílafram- leiðendurnir séu ykkar aðal- keppinautar? „Þeir eru meðal aöalkeppi- nauta okkar almennt séö. Þaö er þó breytilegt milli einstakra markaöa. Ef ég ætti hins vegar að benda á aöalkeppinauta okkar á heimsmarkaði þá koma þeir óneitanlega frá Þýzkalandi. í Bandaríkjunum keppum viö ekki einvörðungu viö vestur-þýzku framleiðendurnar heldur eigum viö i haröri samkeppni viö banda- risku framleiðendurnar ekki sió- ur, enda eru þeir á heimamarkaöi. Þá eigum viö í haröri samkeppni viö Japana á sumum mörkuö- um.“ Volvo er ekki eingöngu í bíla- framleiðslu eins og kannski margir halda heldur hefur fyrirtækið veriö aö færa sig inn á ýmis ólík svið. Getur þý lýst fyrir okkur skiptingu samsteypunnar í grófum dráttum. „Þaö er alveg rétt. Volvo hefur alla tiö veriö þekkt fyrir fram- leiöslu sina á bilum, enda hófst starfsemi fyrirtækisins áriö 1927 i bilaframleiðslu. I upphafi var reyndar megináherslan lögð á vörubila og stærri bila, en siðan komu fólksbilarnir. I dag er staðan sú, aö um 35% af heildar- sölu fyrirtækisins er i fólksbílun- um. Þá er um 20% sölunnar i vörubilum og langferöabilum. Volvo BM sem framleiðir ýmis 49

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.