Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 51

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 51
Heimsspekingum hættir mjög til aö slita hluti úr samhengi og ein- falda hluti um of. Þaö eru tveir meginþættir sem hafa verður i huga viö stjórnun. Fyrirtæki byggist á starfsmönnum, en ekki öfugt. Ég er því á móti yfirborðs- kenndum stjórnunaraöferðum, sem byggjast á fáaöri framkomu, sem er i raun bara yfirborðið eitt. Á hinn bóginn er nauðsynlegt að ákveðnar linur séu hafðar að leiðarljósi við stjórnun, þar á ég til dæmis við um verömætamat, sið- fræði, gæðamat, samskipti. Ef þessir hlutir eru í lagi gengur stjórnun vel fyrir sig. Fyrirtækið fær sitt einkenni, sem er nauð- synlegt. Stjórnkerfi fyrirtækis sem byggir á þessum kenningum hlýtur því að vera nokkuð breyti- legt. Það breytist einfaldlega með þeim mönnum sem sitja viö stjórnvölinn hverju sinni. Dag- skipunin er í raun sú, að við fram- leiðum gæöavöru og arður sé af framleiðslunni, samfara því að starfsmönnum okkar liði vel i starfi. í þvi sambandi má til dæm- is minna á, að við leggjum gríðar- lega mikið upp úr menntun starfsfólks okkar, öllum til hags- bóta“. Þú nefndir að fyrirtæki þyrfti að hafa sitt einkenni. Hver eru einkenni Volvo? „Ég myndi nefna tvo hluti, sem einkenna Volvo mest og best aö mínu mati. í fyrsta lagi fólk. Við leggjum mikið upp úr manngild- inu, sem hjarta fyrirtækisins. Hitt atriðið eru gæði. Volvo hefur alltaf lagt sig fram við að fram- leiða hágæðavöru og svo verður áfram. Sem sagt fólk og gæði. Því hefur verið haldiö fram að Volvo leggi hlutfallslega meira fjármagn til rannsókn- ar- og þröunarstarfs en nokkur annar framleiöandi. Er það rétt? „Þaö er ógerlegt að svara þessari spurningu játandi eða neitandi. Við hjá Volvo höfum hins vegar ætið haft þá skoðun, að ekki væri hægt að framleiða góða vöru án þess að leggja mikla vinnu og fjármuni i rann- sóknar- og þróunarstarfsemi. Það erþvi Ijóst að miklirfjármunir eru lagðir i þessi verkefni hjá okkur. Þá er það Ijóst að við erum vel fyrir ofan meðaltal i iðnaðinum almennt og sú staða hefur verið mörg undanfarin ár“. Hvernig eru rekstrarskilyrði atvinnulífsins í Sviþjóð almennt? „Almennt séð eru rekstrarskil- yrði fyrirtækja nokkuð góð i Svi- þjóð, þó alltaf megi eitthvað finna að hlutunum. Skilyrði breytast að visu frá tíma til tima eftir stjórn- völdum og fleiru. Magir starfsfé- lagar minir í iðnaði hafa talsvert kvartað yfir ýmsum hlutum, en ég er einfaldlega ekki sammála þeim. Sviar almennt eru iðnaðar- sinnaðir, sem hefur komið sér vel fyrir iðnaðinn i heild sinni. Málið snýst um það, að Sviþjóö er litið land og því skiptir öllu máli fyrir okkur að vera samkeppnisfæra á erlendum mörkuðum. Það er staðreynd, sem pólitíkustar, hvar i flokki sem er, verða að gera sér grein fyrir á endanum. Sagan hefur alltaf endurtekið sig. Sænskur iðnaður hefur farið útaf sporinu um tima vegna þess að hann hefur ekki veriö samkeppn- isfær. Þá hefur verið gripið til nauösynlegra ráðstafana og viö komið aftur inn i myndina. Þeir hlutir sem ég er ekki ánægður með eru annars vegar stjórnun atvinnusjóðanna og þær birgðar sem lagöar eru á fyrirtækin með 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.