Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 54

Frjáls verslun - 01.02.1985, Side 54
Kristinn Björnsson, Nóa Ég veit nú ekki hvort ég gæti átt svona bil sjálfur, en þaö er fyrir- tækiö sem leggur hann til, sagöi Kristinn um Mercedes Benz 280 E sem hann ekur á og taldi sig hafa keypt ódýrari bil ef hann þyrfti aö sjá um það sjálfur. En hann sagöi vagninn góöan. í dag kostar bill sem þessi kringum 1.100 þús. kr. Erlendur Einarsson, Sambandi ísl. samvinnufélaga Þetta er öndvegisbill, Oldsmobile Regency árgerö 1982, sagöi Er- lendur. Þaö hefur nú þótt eölilegt aö forstjóri Sambandsins væri á bil frá General Motors, sem Sam- bandið hefur umboö fyrir. Nei, ég er ekkert viss um aö ég myndi fá mér öðruvisi bíl ef ég væri ekki hjá Sambandinu, þvi þetta er góöur bíll og þægilegur. Erlendur ætti lika aö geta komist áfram því i bil sem þessum er 160 hestafla 8 strokka vél og siðast kostuöu þessir bilar um 1.5 m.kr. en fram- leiðslu þessarar geröar hefur nú verið hætt. Jón H. Bergs, Slátur- félagi Suðurlands Range Rover árgerö 1978 hefur dugaö vel hjá Jóni H. Bergs hjá Sláturfélagi Suðurlands. Enda gott fyrir Jón bónda aö hafa góö- an bil til aö ferðast á um riki Slát- urfélagsins á Suöurlandinu. Og ef hann vill endurnýja i dag þarf aö leggja fram milli 1,4 og 1,7 millj. króna eftir þvi hversu vel billinn á aö vera útbúinn. 54

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.