Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.1985, Qupperneq 59
BREYTINGAR Nauðsynlegt að breyta til að fylgjast með tækninni — segir Ottd A. Michelsen stjórnarformaður og aðaleigandi Skrifstofuvéla hf. Texti: Þorgrímur Þráinsson. „Við breytum ekki breyting- anna vegna, heldur vegna þess að það er ekki neinn liöur í okkar tilveru sem breytist eins hratt og tölvurnar. Því þarf á hverjum tima að meta stöðuna og vera reiðubúinn aö taka á þeim breyt- ingum sem tölvurnar taka.“ Þessu svaraði Ottó A. Michelsen stjórnarformaður og aðaleig- andi skrifstofuvéla hf. þegar Frjáls verslun spurði hann um þær breytingar sem ákveðnar hafa verið á rekstri fyrirtækis- ins. Á næsta ári eru fjörutíu ár liöin frá stofnun Skrifstofuvéla h/f. Þykir það nokkuö hár aldur á slíku fyrirtæki. Ottó A. Mich- elsen stofnaöi Skrifstofuvélar hf. í maí 1946, þá nýkominn heim frá 6 ára námi í skriftvéla- virkjun. Það var þá óþekkt iðn á íslandi. Ottó byrjaði einsamall en fyrirtækið óx ört og er fjöldi starfsmanna i dag yfir fimmtíu. Skrifstofuvélar hf. reka eina verslun en auk þess eru um- boðsmenn víða á landinu. Nýr forstjóri hefur verið ráðinn hjá fyrirtækinu, ný stjórn skipuð og auk þess er von á nýrri ritvél frá IBM sem mun vera bylting í þeim efnum. Fyrst spurðum við Ottó nánar um rekstur fyrirtækis- ins. „Í upphafi var eingöngu um við- gerðir á skrifstofuvélum að ræða. Á þvi var ekki hægt að lifa og fór- um við þvi út i innflutning og sölu. Fyrirtækið óx nokkuð hratt og ekki sist er fyrirrennarar tölvunn- ar komu. Setti ég upp fyrstu slika vélarsamstæðuna i Hagstofu is- lands 1950. í kringum 1952 flutti ég inn fleiri slíkar vélar og hafði msjón með þeim. Enginn annar Islendingur var menntaður i þessu nema ég og var svo i nokk- urt árabil. Skrifstofuvélar hafa 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.