Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.02.1985, Blaðsíða 60
mjög breiða línu í skrifstofuvélum og tækjum og sérstaka deild með tölvum og hugbúnaði. Erum við einn af þeim umboösaðilum sem flytja IBM inn hér á landi.' Um væntanlegar breytingar sagði Ottó ennfremur: „Samhliða nýjum viðhorfum fáum við unga menn í fyrirtækið sem áhuga hafa á tölvum og hafa nokkurn veginn alist upp með þeim. Menn sem hafa fengið þá bakteriu sem ný kynslóð ber meö sér. Við þurfum að gæta þess að viö ráðum við tölvuna en ekki hún við okkur.“ Menn sem hafa fingurna á æðarslögum þjóöfélagsins — Hvert er hlutverk hinnar nýju stjórnar og á hvaða grundvelli er hún ráöin? „Með nýrri stjórn ætlumst við til að það séu menn sem hafa fing- urna á æðarslögum þjóðfélagsins og eru gagnkunnir rekstri og þörf- um fyrirtækja. Slik stjórn getur þá lagt linurnar sem forstjóri og framkvæmdastjórn vinnur siðan úr. Þá komum við aftur að þeim mikla hraða sem tölvurnar út- heimta og rafeindatæknin. Nýi forstjórinn er Páll Bragi Kristjánsson sem verið hefur framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Hafskiþ undanfarin ár. Páll er viðskiptafræöingur frá háskólan- um i Árósum og réðist til starfa hjá IBM sem kerfisfræöingur og sölumaður. Þaðan fór hann til Hafskips hann hefur stigið hratt i metorðastiganum hjá Hafskip. — Er mikil samkeppni á mark- aði skrifstofuvéla? „Samkeppnin er geysilega hörð og markaðurinn mjög litill. Því verður að gæta fyllstu varúðar og að fjárhagshliðin sé i takt við þessa hörðu samkeppni. Þetta þýðir mjög mikla nákvæmni i pöntunum og að þær haldist i takt við söluna. Af skriftvélafyrirtækj- um, utan þeirra sem eru með tölv- ur, hafa Skrifstofuvélar verið leið- andi í áratugi. Markmiðið er að láta fyrirtækið vera leiðandi áfram og skila arði. Hin nýja tækni er yfirleitt ódýrari en sú gamla og þarf ekki eingöngu að endur- mennta sölumennina, heldur þarf að vera búið að tryggja varahluti og tæknimenntaða menn frá fyrsta degi aö varan er afgreidd til viðskiptavina. Óhætt er að full- yrða að Skrifstofuvélar hafi verið mjög þekkt fyrir góða og áþyrga þjónustu." Rafeindaritvél á markaðinn „Mjög stór liður í starfsemi Skrifstofuvéla á undanförnum áratugum hefur verið sala á IBM rafmagnsritvélum. Þar á meðal hinni víðfrægu kúluritvél sem er langsamlega mest selda ritvél i heimi. Framleiðsla og sala á henni hætti raunverulega 1982. Á síðastliönu ári setti IBM nýja raf- eindaritvél á markaðinn sem Skrifstofuvélar munu selja. Hún kemur væntanlega til landsins á miðju ári. Orsök þess að hún kemur ekki fyrr er að islenskt let- ur verður ekki fáanlegt fyrr. Raf- eindaritvélin mun taka sess kúlu- ritvélarinnar.“ — Má búast við örri tækniþnró- un á ritvélum og öðrum skrifstofu- tækjum? „Ég er alveg sannfærður um að það veröur ekki siður mikill hraöi i tækniþróun skrifstofunnar á næstu árum og verið hefur und- anfarin þrjú ár. Enda veitti ekki af, að taka til höndum á skrifstof- unni. Þær hafa verið á eftir, bæði þungarog dýrar.“ TÖLVUSTÝRÐ AUGLÝSIIMGASKfLTI Með BIGI Auglýsingaskilti kemurðu skila- boðum á framfæri - innan húss og utan. BIGI fer aldrei fram á kauphækkun, aldrei í verkfall og vinnur allan sólarhringinn, svo framarlega sem rafmagn er fyrir hendi. BIGI Skiltin eru að sjálfsögðu með íslensku letri og þau eru fáanleg í mörgum stærðum (frá 0,76 - 11,6 m á lengd). f f f 9 9 9 Qar mamr 9 • Síðumúla 4, s. 91-687870 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.