Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 66

Frjáls verslun - 01.02.1985, Síða 66
MARKAÐSMAL Skipulagsbreyting hjá Sölustofnun lagmetis: Flvtia sölumennirir lÚt á markaðina siálfa M ■ IIWII Ull III Wllillli — rætt við Kristin Blöndal markaösstjöra Texti: Jóhanna Birgisdóttir. Um 13 ár eru nú liðin síðan Sölustofnun lagmetis (S.L.) tók til starfa. Lagmetisiönaöurinn var þá þegar orðinn rótgróin framleiöslugrein hér á landi og höföu eigendur verksmiöjanna sjálfir frumkvæöi aö stofnun fyr- irtækis, er skyldi annast sölu og markaösmál og gæta sameigin- legra hagsmuna. S.L. var í upphafi rekin meö hlutdeild ríkisins, en frá árinu 1981 hefur fyrirtækiö veriö rek- iö að fullu sem sjálfseignar- stofnun fyrirtækja í lagmetisiön- aði. Miklar breytinga hafa átt sér staö á þeim tima, sem liðinn er frá stofnun fyrirtækisins. Á þaö jafnt viö um framleiöslu verk- smiöjanna sjálfra og þær að- ferðir og áherslur, sem notaðar eru viö sölu og dreifingu var- anna. Við ræddum við Kristin Blöndal, markaösstjóra Sölu- stofnunar lagmetis, um stöðuna ídag og framtíöina. 26% verðmætaaukning Áriö 1984 var lagmetisiðnaði nokkuð hagstætt. Útflutningur var um 3000 nettó tonn, eða um 9% magnaukning frá fyrra ári og verðmætisaukning um 26%. Aðalútflutningstegundir voru sem fyrr rækja, gaffalbitar, reykt síld- arflök (kippers) og grásleppu- hrongakaviar er skiptast á eftir- farandi hátt milli hinna ýmsu markaða: Efnahagsbandalags- lönd 58%, A-Evrópa 23,7%, Bandarikin 16% og aðrir markað- ir 2,3%. Litlar breytingar urðu á milli markaðssvæða á árinu og gerum við ráð fyrir að hlutfölin haldist nokkuö svipuð næstu árin. Breytt stef na og skipulagsbreytingar S.L. tók á síðasta ári upp nokk- uð breytta stefnu i sölu- og dreif- ingarmálum i framhaldi af þróun- inni undanfarin ár, er felst einkum i skipulagsbreytingum ýmiss konar og stuðla að markvissari sölu- og framleiðslustarfsemi. Fyrsta skrefið í þessa átt var tekið með stofnun sjálfstæðrar söluskrifstofu i Bandarikunum. Fyrsta skrefið að opnun hlið- stæðrar skrifstofu í Flamborg verður stigið i mai á þessu ári, enda tímabært, þar eð meira en helmingur af útflutningi okkar fer til Þýskalands og Frakklands. Markmiöiö er að auka tengsl okkar við markaðinn sjálfan, 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.