Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 12
Fréttir Saga hættir í Reisuklúbbnum Hagnaður Flugleiða Hagnaður Flugleiða á árinu 1986 nam 434 milljónum króna eða um 6.7% af rekstrartekjum félagsins sem voru sam- tals 6.5 milljarðar króna. Rekstrarafkoman af reglulegri starfsemi fé- lagsins, þ.e. hagnaður fyr- ir fjármagnskostnað varð 350 milljónir króna en var 208 milljónir króna 1985. Á árinu störfuðu 1.611 starfsmenn hjá fé- laginu og námu Iauna- greiðslur tæpum 1.3 mill- jarði. Eiginfjárstaða Flug- leiða hefur batnað veru- lega og er eigið fé nú bók- fært 801 milljón króna. Þar af er núverandi hluta- fé 105 milljónir. Reiknað er með því að Flugleiðir greiði 10% arð og hlutafé verði þrefaldað með út- gáfu jöfnunarhlutabréfa þannig að hlutafé félags- ins hækki í 315 milljónir. Leiörétting í lista yfir þau fyrirtæki sem greiða hæstu launin í Frjálsri verslun með 100 stærstu fyrirtækjunum 1985 slæddist inn villa hjá R.A. Péturssyni, út- flutningsverslun Ytri Njarðvík. Þar var sagt að heildarlaunagreiðslur væru 16 milljónir og með- allaun 969 þúsund krón- ur. Hið rétta er áð heildar- launin voru 7.1 milljón og meðallaunin voru 444 þúsund krónur. Hlutað- eigandi eru beðnir vel- virðingar á þessum mis- tökum. Bandarikin: Minna fé til rann Örn Steinsen hjá Ferðaskrifstofunni Sögu hefur slitið samstarfinu við Reisuklúbbinn. Eins og fram hefur komið í Frjálsri verslun stóðu fimm ferðaskrifstofur að Reisuklúbbnum. Reisu- klúbburinn byrjaði sem tilraunasamstarf um samninga við flugfélög og fleiri þætti. Fyrir skömmu var ákveðið að stofna sér- stakt fyrirtæki undir nafni Reisuklúbbsins. Fyrirtækið mun starfa sem ferðaheildsali fyrir eigendur klúbbsins og miðar starfsemi þess að sókna Bandarísk fyrirtæki munu verja hlutfallslega minni fjármunum til rannsókna og tækniþró- unar en undanfarin ár. Á árinu 1987 er áætlað, að það verði einungis 5 — 7% aukning miðað við 13% meðalársaukningu síð- ustu árin. National Sience Foundation telur ástæð- una vera annars vegar að framleiðendur geri ráð fyrir þrengri markaði fjárfestingarvöru og hins vegar aukningu á yfirtöku og sameiningu fyrirtækja. Bandaríkjastjóm sjálf stendur straum af næst- um 90% kostnaðar við grunnrannsóknir í Bandaríkjunum. Fjórir af nýjum starfsmönnum Útflutningsráös: Sighvatur Bjarnason, Björn Guömundsson, María Ingvarsdóttir og Bene- dikt Höskuldsson. Nýir menn til Útflutningsráös Skriður er að komast á starfsemi Útflutningsráðs íslands sem stofnað var síðla árs 1986. Búið er að ráða menn í viðskiptafull- trúastöður í Kaupmanna- höfn og Frankfurt þar sem viðskiptaskrifstofur verða. AIls hafa fimm nýir starfsmenn verið ráðnir að undanfömu. Þeir em: María Ingvarsdóttir fjár- málastjóri, Benedikt Höskuldsson markaðsat- hugunarstjóri, Jens Ingv- arsson markaðsstjóri tæknivara, Sighvatur Bjamason markaðsstjóri matvæla, Bjöm Guð- mundsson viðskiptafull- trúi fyrir Norðurlönd og Tómas Óli Jónsson við- skiptafulltrúi fyrir Mið- Evrópu. Bjöm hefur að- setur í Kaupmannahöfn en Tómas Óli í Frankfurt. því að ná hagstæðum samningum og auka sam- keppnishæfni litlu ferða- skrifstofanna. Nú era eft- ir í Reisuklúbbnum: Atlantic, Ferðamiðstöðin, Pólaris og Terra. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.