Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 30
Fasteignamarkaðurinn Gróska í byggingu atvinnuhúsnæðis —raungildi húsaleigu hefur tvöfaldast á síðustu 6-8 árum Texti: Jóhannes Tómasson Myndir: Loftur Ásgeirsson Mikil gróska hefur verið í byggingu atvinnuhús- næðis undanfarin misseri eftir nokkra ládeyðu. Þannig var árið 1986 reist atvinnuhúsnæði á 337.000 rúmmetrum en árið 1985 á 273.000 rúmmetrum. Skýringar á aukinni byggingu at- vinnuhúsnæðis eru ýmsar: Batnandi hagur fyrir- tækja, litlar framkvæmdir undanfarin ár, hækkun á húsaleigu að raungildi sem á síðustu 6 til 8 árum hefur tvöfaldast. Leiga Undanfarin ár hefur það verið al- geng viðmiðun að húsaleiga skilaði húsverði á 12 til 13 árum. í dag er þessi tími mun styttri og nú yfirleitt reiknað með að leiga til 6 til 8 ára skili húsverðinu. Algengt leiguverð á skrifstofuhúsnæði sem er í boði í dag er kringum 340 til 380 krónur fer- metrinn. Verslunarhúsnæði kostar milli 460 og 550 krónur fermetrinn. Helstu kostirnir við leiguhúsnæði eru þessir: Mikil aukning hefur verið í byggingu atvinnuhúsnæðis aö undanförnu. © Píastprenthf byggir HÉR VERKSMIÐ. STÆRD: BYGGJNGASUÓRN: VERKTAKI: ARKfTTKT' VERKSMIÐJUHÚS 1. AFANGl; 6Q00M ~ VERKFR.STOFA STANLEYS PALSSONW HF byggingafeuöo RÖST HF 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.