Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 30

Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 30
Fasteignamarkaðurinn Gróska í byggingu atvinnuhúsnæðis —raungildi húsaleigu hefur tvöfaldast á síðustu 6-8 árum Texti: Jóhannes Tómasson Myndir: Loftur Ásgeirsson Mikil gróska hefur verið í byggingu atvinnuhús- næðis undanfarin misseri eftir nokkra ládeyðu. Þannig var árið 1986 reist atvinnuhúsnæði á 337.000 rúmmetrum en árið 1985 á 273.000 rúmmetrum. Skýringar á aukinni byggingu at- vinnuhúsnæðis eru ýmsar: Batnandi hagur fyrir- tækja, litlar framkvæmdir undanfarin ár, hækkun á húsaleigu að raungildi sem á síðustu 6 til 8 árum hefur tvöfaldast. Leiga Undanfarin ár hefur það verið al- geng viðmiðun að húsaleiga skilaði húsverði á 12 til 13 árum. í dag er þessi tími mun styttri og nú yfirleitt reiknað með að leiga til 6 til 8 ára skili húsverðinu. Algengt leiguverð á skrifstofuhúsnæði sem er í boði í dag er kringum 340 til 380 krónur fer- metrinn. Verslunarhúsnæði kostar milli 460 og 550 krónur fermetrinn. Helstu kostirnir við leiguhúsnæði eru þessir: Mikil aukning hefur verið í byggingu atvinnuhúsnæðis aö undanförnu. © Píastprenthf byggir HÉR VERKSMIÐ. STÆRD: BYGGJNGASUÓRN: VERKTAKI: ARKfTTKT' VERKSMIÐJUHÚS 1. AFANGl; 6Q00M ~ VERKFR.STOFA STANLEYS PALSSONW HF byggingafeuöo RÖST HF 30

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.