Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 57
vígstöðvum og þá eru gosdrykkja- verksmiðjurnar og heildsölurnar betri en engir. Drykkur en nauðsyn- legur hluti máltíðarinnar og það gef- ur auga leið að hlutur gosdrykkjanna og/eða vínsins er töluverður á mat- sölustað sem hefur þokkalega veltu. Þetta verður til þess að gosdrykkja- framleiðendur leggja mikið uppúr því að ná viðskiptum við matsölu- staðina og eru tilbúnir að veita þeim peningalán sem hyggjast opna veit- ingastað, svo fremi sem viðskiptun- um sé beint til þeirra en ekki til keppinautarins. Svo rammt kveður að þessu að sögur eru til um að menn hafi gengið á milli stóru gos- drykkjaframleiðendanna tveggja og látið þá bjóða í sig. En það kemur alltaf að skuldadög- unum, hversu góð sem fyrirgreiðslan er. Og þá er ekki nóg að reksturinn skili nægilega miklu til að standa undir daglegum rekstri, lánin þarf að borga, iðnaðarmönnunum þarf að borga, svo og innréttingar og eldhús- tæki. Og þá er komið að enn einum liðnum sem er offjárfesting. Viðmæl- endum Frjásrar verslunar bar saman um að í veitingahúsarekstri væri um gríðarlega mikla offjárfestingu að ræða, sérstaklega í búnaði fyrir eld- hús. Þar er ekki verið að ræða um tugi heldur hundruð þúsunda króna „og sé hugað að því að kokkurinn nái því besta út úr hráefninu, ekki dýr eldavél, er það borðleggjandi að byrja má smátt og þoka sér síðan upp í dýrari eldhústæki ef áhugi er fyrir hendi,“ sagði einn viðmælanda blaðsins og bætti því við að þetta væri enn eitt dæmið um alsendis óþarfan flottræfilshátt sem komið hefði ófáum manninum á hausinn, flottræfilshátt sem gengur út í það miklar öfgar að veitingahús sem fengið hefur greiðslustöðvun vegna fjárhagserfiðleika gengur það langt að kaupa á kaupleigusamningi ný tæki fyrir hundruð þúsunda. Og það var samdóma álit þeirra veitinga- húsaeigenda sem Frjáls verslun ræddi við að vaka þyrfti yfir rekstr- inum, stýra honum af einurð, vinna og fylgjast með hverju smáatriði rekstursins. Sé litið undan getur reksturinn stefnt annað en stofnað var til því fátt er auðveldara en verða undir þar sem baráttan er mikil. RAFHA Stóreldavélar Steikarponnur Sersmiði Gufuháta FRIGOR Hægsteibingartæki og hitaboró frá ALTO - SHAAM, USA Kaffikönnur frá BRAVILOR MELITTA MIROIL olíuhreinsir Umfram allt lipur þjónusta Rafha stóreldhústæki, Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sími 50022 og 50322 og Austurveri við Háaleitisbraut, sími 84445 og 686035.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.