Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 39
Blómamarkaðurinn íslendingar kaupa blóm árlega fyrir um 1850-2050 kr. á mann — Erum í 4.-6. sæti í heiminum Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Loftur Ásgeirsson Nýjustu tölur frá Blómaráðinu í Hollandi sýna að heimsviðskipti með afskorin blóm og pottaplöntur hafa verið um 2.5 milljarðar dollara árið 1985 eða tæpir 100 milljarðar íslenskra króna. Þessi viðskipti eru talin aukast um 10% á ári. Enn versla Hollendingar með meirihluta þessara blóma og plantna. Þeir eru taldir vera með um 63% af öllum útflutningi á blóm- um og 51 % af öllum potta- plöntum. Blómaframleið- endur í Hollandi eru um 23 þúsund. Blóm fylgja velmegun. íslendingar eins og aðrar vestrænar þjóöir verja árlega dágóðum upphæöum til blóma- kaupa. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.