Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Page 39

Frjáls verslun - 01.02.1987, Page 39
Blómamarkaðurinn íslendingar kaupa blóm árlega fyrir um 1850-2050 kr. á mann — Erum í 4.-6. sæti í heiminum Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Loftur Ásgeirsson Nýjustu tölur frá Blómaráðinu í Hollandi sýna að heimsviðskipti með afskorin blóm og pottaplöntur hafa verið um 2.5 milljarðar dollara árið 1985 eða tæpir 100 milljarðar íslenskra króna. Þessi viðskipti eru talin aukast um 10% á ári. Enn versla Hollendingar með meirihluta þessara blóma og plantna. Þeir eru taldir vera með um 63% af öllum útflutningi á blóm- um og 51 % af öllum potta- plöntum. Blómaframleið- endur í Hollandi eru um 23 þúsund. Blóm fylgja velmegun. íslendingar eins og aðrar vestrænar þjóöir verja árlega dágóðum upphæöum til blóma- kaupa. 39

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.