Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 36
lensku félögin drógu mjög úr starf- semi sinni á sviði alþjóðlegra endur- trygginga í kjölfar áfalla sem urðu á því sviði. Vegna þess að á listanum eru ein- vörðungu íslensk fyrirtæki, þá er öll- um fulljóst að hér er í öllum tilvikum um að ræða rekstur sem byggir á miklum og nákvæmum upplýsing- um. í mörgum tilvikum er meira að segja nær víst að rekstur fyrirtækj- anna mundi gjörbreytast ef tölvu- væðingarinnar nyti ekki við. Banka- kerfið með daglegt uppgjör á tékka- reikningum og kreditkortin, sem sí- vaxandi greiðsluform mundi til dæmis vera nær óhugsandi í núver- andi horfi, svo eitthvað sé nefnt. Þekkt er dæmi frá Bandaríkjun- um, þar sem þarlendur sérfræðingur reiknaði út og komst að þeirri niður- stöðu, að ef núverandi þjónustu og upplýsingastig í bankakerfinu þar ætti að haldast og framkvæmast án tölvuvæðingarinnar, þá mundi helm- ingur bandarísku þjóðarinnar þurfa að vinna í bönkum. Auknar upplýsingar jafngildi hagnaðar? Auknar upplýsingar, sem fengist hafa með tölvuvæðingunni og hefði verið óhugsandi að fá án hennar, eru vafalaust mikilvægt atriði þegar meta á gagnsemi tölvuvæðingarinn- ar. Með bættri menntun mun tölvan nýtast enn betur. Við getum þess vegna gefið okkur það að tölvuvæðing fyrirtækis hafi ekki skilað hlutfallslegri aukningu framleiðni eða hagnaðar en hinsveg- ar hafi fyrirliggjandi upplýsinga- magn aukist verulega. Nýting þessarra auknu upplýsinga getur verið á tvennan hátt: í fyrsta lagi getur verið að upplýsingarnar séu ónotaðar eða nýtist aðeins til gagnlausra „nótusendinga" á milli starfsmanna. Þá er ver farið en heima setið. í öðru lagi getur niður- staðan verið sú að hið aukna upplýs- ingaflæði hafi bætt samkeppnisað- stöðu fyrirtækisins gagnvart keppi- nautunum. Það getur auðvitað verið á ýmsan hátt en í öllum tilvikum er það til bóta og þá ekki neinn vafi á gagnsemi aukinna upplýsinga. Helstu heimildir: Listi um stærstu fyrirtæki í Frjálsri verslun, Tölvumál, tímarit Skýrslutæknifélags Islands, International Business Week og gögn Rekstrarstofnunar um tölvu- og fjarskiptavæð- ingu. Vantar þig tölvupappír? Framleiðum allar gerðir af tölvupappír, með eða án prentunar. Vönduð vinna. “1 Veitum einnig alhliða prentþjónustu / Bækur, tímarit, eyðublöð o.fl. 25 ára 1986 Prentsmiðja Arna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16. Símar 17214 og 10448 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.