Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 12

Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 12
Fréttir Saga hættir í Reisuklúbbnum Hagnaður Flugleiða Hagnaður Flugleiða á árinu 1986 nam 434 milljónum króna eða um 6.7% af rekstrartekjum félagsins sem voru sam- tals 6.5 milljarðar króna. Rekstrarafkoman af reglulegri starfsemi fé- lagsins, þ.e. hagnaður fyr- ir fjármagnskostnað varð 350 milljónir króna en var 208 milljónir króna 1985. Á árinu störfuðu 1.611 starfsmenn hjá fé- laginu og námu Iauna- greiðslur tæpum 1.3 mill- jarði. Eiginfjárstaða Flug- leiða hefur batnað veru- lega og er eigið fé nú bók- fært 801 milljón króna. Þar af er núverandi hluta- fé 105 milljónir. Reiknað er með því að Flugleiðir greiði 10% arð og hlutafé verði þrefaldað með út- gáfu jöfnunarhlutabréfa þannig að hlutafé félags- ins hækki í 315 milljónir. Leiörétting í lista yfir þau fyrirtæki sem greiða hæstu launin í Frjálsri verslun með 100 stærstu fyrirtækjunum 1985 slæddist inn villa hjá R.A. Péturssyni, út- flutningsverslun Ytri Njarðvík. Þar var sagt að heildarlaunagreiðslur væru 16 milljónir og með- allaun 969 þúsund krón- ur. Hið rétta er áð heildar- launin voru 7.1 milljón og meðallaunin voru 444 þúsund krónur. Hlutað- eigandi eru beðnir vel- virðingar á þessum mis- tökum. Bandarikin: Minna fé til rann Örn Steinsen hjá Ferðaskrifstofunni Sögu hefur slitið samstarfinu við Reisuklúbbinn. Eins og fram hefur komið í Frjálsri verslun stóðu fimm ferðaskrifstofur að Reisuklúbbnum. Reisu- klúbburinn byrjaði sem tilraunasamstarf um samninga við flugfélög og fleiri þætti. Fyrir skömmu var ákveðið að stofna sér- stakt fyrirtæki undir nafni Reisuklúbbsins. Fyrirtækið mun starfa sem ferðaheildsali fyrir eigendur klúbbsins og miðar starfsemi þess að sókna Bandarísk fyrirtæki munu verja hlutfallslega minni fjármunum til rannsókna og tækniþró- unar en undanfarin ár. Á árinu 1987 er áætlað, að það verði einungis 5 — 7% aukning miðað við 13% meðalársaukningu síð- ustu árin. National Sience Foundation telur ástæð- una vera annars vegar að framleiðendur geri ráð fyrir þrengri markaði fjárfestingarvöru og hins vegar aukningu á yfirtöku og sameiningu fyrirtækja. Bandaríkjastjóm sjálf stendur straum af næst- um 90% kostnaðar við grunnrannsóknir í Bandaríkjunum. Fjórir af nýjum starfsmönnum Útflutningsráös: Sighvatur Bjarnason, Björn Guömundsson, María Ingvarsdóttir og Bene- dikt Höskuldsson. Nýir menn til Útflutningsráös Skriður er að komast á starfsemi Útflutningsráðs íslands sem stofnað var síðla árs 1986. Búið er að ráða menn í viðskiptafull- trúastöður í Kaupmanna- höfn og Frankfurt þar sem viðskiptaskrifstofur verða. AIls hafa fimm nýir starfsmenn verið ráðnir að undanfömu. Þeir em: María Ingvarsdóttir fjár- málastjóri, Benedikt Höskuldsson markaðsat- hugunarstjóri, Jens Ingv- arsson markaðsstjóri tæknivara, Sighvatur Bjamason markaðsstjóri matvæla, Bjöm Guð- mundsson viðskiptafull- trúi fyrir Norðurlönd og Tómas Óli Jónsson við- skiptafulltrúi fyrir Mið- Evrópu. Bjöm hefur að- setur í Kaupmannahöfn en Tómas Óli í Frankfurt. því að ná hagstæðum samningum og auka sam- keppnishæfni litlu ferða- skrifstofanna. Nú era eft- ir í Reisuklúbbnum: Atlantic, Ferðamiðstöðin, Pólaris og Terra. 12

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.