Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 32

Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 32
Lífeyrissjóður verzlunarmanna UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI Á ÁRINU 1986 HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA I ÞUSUNDUM KRÓNA Yfirlit yflr breytlngar á hralnnl elgn til greiðslu Iffeyris fyrlr árið 1986 Aukning Vaxtatekjur + verðbætur Aðrartekjur Reikn. hækkanirv/verðlagsbr.1) 1986 762.336 11.788 +644.218 frá 1986 Ávöxtun umfram verðbólgu 129.906 23% Iðgjöld 543.779 40% Lífeyrir +93.815 65% Umsjónarnefnd eftirlauna +11.835 7% Laun og launatengd gjöld +10.540 39% Afskriftir +6.239 2% Annar rekstrarkostnaður +6.639 4% Rekstrartekjur 5.316 26% Hækkun á hreinni eign án matsbr. 549.933 Hækkun fasteigna og hlutafjár 22.248 Reikn. hækkanirv/verðlagsbr.11 644.218 Hækkun á hreinni eign 1986 Hrein eign frá fyrra ári 1.216.399 3.619.953 Hrein eign 31.12 ’86 til gr.lífeyris 4.836.352 34% Efnahagsreikningur 31.12. 1986 1986 Aukning frá 1986 Veltufjármunir: Bankainnist. 40.488 84% Skammtímakröfur 668.351 41% Skammtímaskuldir: +32.736 46% Hreint veltufé 676.103 43% Fastafjármunir: Veðskuldabróf2) 4.014.717 32% Bankainnist. bundnar 6.580 19% Hlutabréf 61.287 36% Eignarhluti í Húsi verzl. 70.530 26% Aðrareignir 23.469 20% Langtímaskuldir: +16.334 Hrein eiqn til greiðslu lífeyris 4.836.352 34% 1. VerðDreytingarfmrsla haakkar upp (penlngalegar) elgnlr í samraaml viA verA- bólgustuAul. Útrelknlngurlnn bygglst á breytlngu vlsitAlu bygglngarkostnaAar innan árslns. 2. MeA áföllnum vfixtum og verfibótum. Lífeyrisbyrði: Lífeyrir, sem hlutfall af iðgjöldum 19,4% Kostn. hlutfall: Skrifstofukostn., sem hlutfall af veltu 1,8% Kostn. hlutfall: Skrifstofukostnaður, sem hlutfall af iðgj. 3.3% Starfsmannafjöldi: Slysatryggðarvinnuvikurdeiltmeð52 11,9 Skipting lánveitinga 1986 Skipting lífeyrisgreiðslna 1986 1986 1986 Fjöldi lífeyrisþega 31.12. '86 í sviga Sjóðfélagar 210.026 24,8% (267.431 46,2%) Verðtr. Iffeyrir Söluíb. aldr. VR ( 42.143 7i3%) Skv. reglug. Skv. lögum Uppbót Samtals Verzlunarskóli íslands 25.550 3,0% ( 35.440 6,1%) Ellilífeyrir 44.380 (499) 2.122 (44) 2.299 (109) 48.801 Húsnæðisstofnun 175.671 20,7 % ( 59.005 10,2%) Örorkulífeyrir 22.050 (176) 22.050 Ríkissjóður v/kjarasamn. 117.000 13,8% Makalífeyrir 18.463 (232) 709 (27) 899 ( 41) 20.071 Stofnlánasjóðir 24.382 2,9% ( 18.050 3,1%) Barnalífeyrir 2.893 (113) 2.893 Verzlunarbanki íslands 227.788 26,9% (116.950 20,2%) Samtals 87.786 (1.020) 2.831 (71) 3.198 (150) 93.815 Veðdeild Iðnaðarb. fsl. 39.193 4,6% ( 28.800 5,0%) Veðdeild Alþýðubanka 15.765 1,8% ( 3.000 0,5%) Umsjonarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri samkv. lögum: 2.831 þús. Verðbréfamarkaðir -42.933- 1,5% ( 8.060 1,4%) ■—» Samtals 848.307 100.0% (578.879 100.0%) Aukning frá 1985 er 269.428 þúsundir eða 46,54%. LánveHingar í mlllj. kr. frá 1973 á verAlagl 1. jan. 1987 LánvaKingar á verAlagi hvers árs eru strikaAar. Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga I. Lánsráttur — LánsupphaaA Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt iðgjöld til lífeyrissjóðs í a.m.k. 3 ár og greitt síðast til þessa sjóðs. Lánsupphæð er kr. 250.000. Fjögur ár þurfa að hafa liðið frá síöustu lántöku. II. Lánskjfir Öll lán eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu, og bera vexti samkv. auglýsingu Seðlabanka íslands um meðalvexti. Nú 6.4%. Lánstími er 10 ár. Lántökugjald er 1 %. >H. Tryggingar Öll lán eru undantekningarláust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. framkvæmdanefndaríbúðir. Lánsréttur hjá Húsnæðisstofnun Sjóðfélögum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er tryggður hámarkslánsréttur hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins, þar sem sjóðurinn hefur gert lánssamning við Húsnæðisstofnun vegna áranna 1986 til og með 1988. Almennar upplýsingar Iðgjöld 4% launþega og 6% vinnuveitanda á að greiða af öllum launum sjóðfélaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiöa iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiðslur ið- gjalda eru ekki leyfðar nema við flutning erlendra ríkisborgara úr landi. Hámarksiðgjald 4% er kr. 4.783 fyrir febr. 1987. Tölulegar upplýsingar: Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1986: 2.866. Fjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjöld 1986: 18.937. LffoyrlsgrolAslur í millj. kr. frá 1973 á vsrAlagi 1. jan. 1987. Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur) Elllllfoyrlr er greiddur þeim, sem orðnir eru 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn (6% hækkun hvert ár). örorkulffoyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem þeir hafa gegnt og veitti þeim aðild að sjóðnum. Makalffoyrir er greiddur maka látins sjóðfélaga í minnst 12 mánuði og lengur ef eitt af eftirfarandi skilyrðum er uppfyllt: 1. Makinn er fæddur fyrir 1940. 2. Yngsta barn sjóöfélaga er 22 ára eða yngra og á framfæri maka. 3. Makinn er öryrki. Bamalffoyrir er greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyrisþega og látinna sjóð- félaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára aldurs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga sama rétt á barnalífeyri. Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau sem sjóðfélagarn- ir greiddu til sjóðsins. Þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun skv. samn. VR. Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái upplýsingar um helstu atriði í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu. Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæð, sími 84033. í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1986 voru Jóhann J. Ólafsson, formaður Guðmundur H. Garðarsson, varaformaður Björn Þórhallsson Gunnar Snorrason Magnús L. Sveinsson Víglundur Þorsteinsson Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.