Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 41

Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 41
Af þessari upptalningu sést að ís- lendingar eru í 4. eða 6. sæti miðað við eyðslu í blóm og pottaplöntur. Jafn vöxtur Hér á landi eru tvö dreifingarfyrir- tæki í heildverslun sem annast alla dreifingu til blómaverslana á inn- lendu framleiðslunni. Þessi fyrirtæki eru Blómamiðstöðin hf. og Blóma- heildsalan hf. Bæði fyrirtækin eru í eigu garðyrkjubænda og stjórnað af þeim. Blómamiðstöðin hefur um 75-80% markaðshlutdeild í innlend- um inniblómum að sögn Sveins Indriðasonar. Ætla má að blóma- framleiðendur á íslandi séu um 35 sem stunda þessa atvinnugrein að einhverju marki. Blómaverslanir í landinu eru einar 70 og eins og fram hefur komið selja þær ýmsan annan varning en blóm. Að þessu leyti eru blómaverslanir frábrugðnar sams- Blómalýsing Fluor lampar í gróöurhús, garðstofur o.fl. HAUKUR & ÓLAFUR HF. ARMÚLA 32 — SÍMI 37700 — NAFNNR. 3832-7208 P.O. BOX 8035 — 128 REYKJAVÍK

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.