Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 7
FRETTIR SKULDIR SÍS: TEKUR LANDSBANKINN SAMVINNUBANKANN UPP í SKULD? Taprekstur Sambands íslenskra samvinnufé- laga, kaupfélaga og ým- issa samvinnufyrirtækja á undanförnum misser- um hefur leitt til mikillar skuldasöfnunar þessara fyrirtækja gagnvart ýms- um aðilum. Skuldasöfn- unin hefur ekki síst bitn- að á Landsbankanum. Ekki er unnt að fá nein- ar tölulegar staðreyndir uppgefnar til birtingar í fjölmiðlum. En einn framámaður í Lands- bankanum sagði aðspurð- ur um skuldastöðu Sam- vinnuhreyfingarinnar: „Eg læt ekki hafa neinar tölur eftir mér. En ég reyni heldur ekki að leyna því að ég er mjög áhyggjufullur vegna þessarar stöðu og eins er farið um aðra ráðamenn bankans. Hjá SIS er mönnum líka órótt en þeir hafa engin úrræði. Á íslenskan mælikvarða er hér um stjarnfræðilegar fjárhæðir að ræða.“ En hvað er til ráða? Hvernig ætlar SÍS að grynna á skuldasúpunni? Ný ferðaskrifstofa, Skotferðir, vakti mikla athygli í nóvembermán- uði vegna auglýsinga um einkar hagstæð fargjöld til Skotlands annars veg- ar og hins vegar fyrir að hætta starfsemi áður en starfsemin hófst! Upphlaup Skotferða var allt hið furðulegasta Ekki bætir það úr skák að stórfelldur taprekstur heldur áfram, samanber 700 millj.kr. tap SÍS á fyrstu 9 mánuðum ársins. Hjá SÍS og í Lands- bankanum hafa menn Þegar þessar línur eru skrifaðar hefur enn ekki verið gengið frá ráðningu Helgu Jónsdóttur í starf sendiráðsritara í Was- hington. og hefur væntanlega valdið eigendum fyrir- tækisins talsverðu fjár- hagslegu tjóni. Hlutafélag var stofnað um rekstur ferðaskrif- stofunnar þann 6. ágúst 1988 undir nafninu Skot hf. Hlutafé var kr. 1.500.000. Stofnendur voru: Sigríður Erla Jóns- velt fyrir sér hvaða eignir Sambandsins kynnu að hafa umtalsvert verðgildi og séu seljanlegar: 1. Er hugsanlegt að Landsbankinn taki hlut Samvinnuhreyfingarinn- Helga sem verið hefur aðstoðarmaður Steing- ríms Hermannssonar um árabil hefur sótt fast að komast í stöðu við Sendi- ráð Islands í Washington. dóttir, Arna Árnadóttir, Sigrún Elísabet Einars- dóttir, Gunnar Guð- mundsson og Ásbjörn Einarsson. Stjórnarformaður Skots hf. er Gunnar Guð- mundsson lögmaður í Borgartúni 33. ar í íslenskum Aðalverk- tökum sf. og selji hann? 2. Er hugsanlegt að Landsbankinn taki hlut Samvinnuhreyfingarinn- ar í einu stöndugasta fyrirtæki landsins, Olíu- félaginu hf., og ráðstafi honum til að grynna á skuldum? 3. Eða kemur það til álita að Landsbankinn yfirtaki Samvinnubank- ann og sameini hann Landsbankanum, þ.e. taki Samvinnubankann upp í skuld? Svör við þessum spurn- ingum og mörgum öðrum varðandi erfiða stöðu Sambandsins fást á næst- unni. í utanríkisþjónustunni er mikil ólga vegna þessa máls en Steingrímur hyggst engu að síður keyra það í gegn. Sagt er að eiginmann Helgu, Helga H. Jónsson fréttamann, fýsi mjög að komast til útlanda. Uppi eru getgátur um að hann telji sér illa vært á frétta- stofu Sjónvarps eftir að bók Ingva Hrafns flýgur út en Ingvi Hrafn er mjög harðorður í garð Helga H. og vænir hann m.a. í bók- inni um að hafa misnotað aðstöðu sína á fréttastof- unni í eiginhagsmuna- skyni. SKOTFERÐIR: EKKI ERU ALLAR FERÐIR TIL FJÁR KURR ÚTI' STEINGRÍM VILL HELGU TIL WASHINGTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.