Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 136

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 136
UTAN HÆST LflUNUÐU STJÓRAR BRETLANDS Árið 1987 reyndist Sir Ralph Halpern yfirmaður Burton vera hæst launaði stjórnandi Bretlands. Árslaunin námu 110 milljónum íslenskra króna og höfðu þau aukist um 35% frá árinu 1986. Burton rekur sam- nefnda verslunarkeðju um allar Bretlandseyjar auk fjölda verslana undir öðrum nöfnum, m.a. Top Shop og Top Man. Tekjur launahæstu stjórnendanna byggjast á afkomu þeirra fyrirtækja sem þeir stýra. Á árinu 1987 reyndust eftirtaldir bera mest úr býtum í Bretlandi: Þess má geta að Christ- opher Heath hafði um 200 millj. ísl. króna í tekjur árið 1986 og var þá í 1. sæti. Hann mátti sætta sig við 2. sæti 1987 og helmings lækkun tekna milli ára. Halpern. Heath. Árslaun Fyrirtæki í millj. íkr. Sir Ralph Halpern Burton 110,0 Christopher Heath Barings 108,9 John Calvinoai Robert Fleming 100,6 Lord Hanson Hanson 100,5 Laurence Silman Anglo Leasing 98,0 22JA ARA AUÐKYFINGUR: EIGNIR BOXARANS MIKE TYSON METNAR Á 4 MILUARÐA Mat Frjálsrar verslun- ar á 10 ríkustu mönnum á Islandi sem birtist hér í blaðinu fyrr í haust vakti mjög mikla athygli. Margir tóku andköf yfir auði ríkustu manna ís- lands. I útvarpsþætti var m.a. gerður samanburður á vanda sjávarútvegsins BRITISH AIRWAYS og eignuin ríkasta íslend- ingsins sem metnar voru á 1500 milljónir króna. En veraldlegur auður Islendinga verður heldur lítill ef gerður er saman- burður við þær eignir sem safnast geta á hendur manna erlendis. Þannig vakti það athygli okkar að í frásögnum erlendra blaða af skilnaðarmáli Mike Tysons heims- meistara í hnefaleikum kom fram að eignir hans eru metnar á 4000 millj- ónir íslenskra króna. Ty- son er þó einungis 22 ára. Því er spáð að innan tveggja ára verði auður hans orðinn 11.000 millj- ónir króna. BESTA FLUGFÉLAGIÐ Hið þekkta tímarit Business Traveller hefur nýlega birt niðurstöður lesendakönnunar um val á bestu flugfélögunum með bestu þjónustuna við farþega árið 1988. Röð bestu alhliða fé- laga er þessi. Árangur þeirra í fyrra er sýndur í sviga: 1. (2) British Airways 2. (1) Swissair 3. (3) Singapore Air- lines 4. (6) Thai Interna- tional 5. (4) Cathay Pacific 6. (7) KLM 7. (5) Lufthansa 8. (10) SAS Flugvöllurinn í Singa- pore var talinn sá besti í heimi og Schipholflug- völlur við Amsterdam sá besti í Evrópu. Mike Tyson og fyrrverandi eiginkona hans Robin Gi- vens á meðan allt lék í lyndi. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.