Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 8
FRETTIR HÓTEL ÖRK LEIKUR Á KERFIÐ: LAGAKRÓKUM BEITT Landsmenn hafa fylgst með því í fjölmiðlum hvernig eigandi Hótel Arkar í Hveragerði, Helgi Þór Jónsson, hefur leikið á allt hljómborð kerfisins til að koma í veg fyrir að kröfuhafar geti innheimt kröfur sínar í hótelið með aðför. Að sjálfsögðu ber að hafa alla samúð með þeim sem lenda í greiðslu- vanda en stundum gleym- ist að horfa á mál sem þetta frá sjónarhóli kröfuhafa, þeirra sem eiga fjármuni sína fasta og fá þá ekki greidda þrátt fyrir að öllum ráðum sé beitt. Hótel Örk var opnuð þann 22. júní 1986. Sum- ar þær kröfur sem enn er verið að reyna að inn- heimta eru allt frá þeim tíma. Hvernig má það vera að einföld innheimtumál velkist svo lengi í kerf- inu? Frjáls verslun bað lög- mann sem verið hefur með innheimtu á Hótel Örk í rúm 2 ár að nefna helstu dagsetningar á innheimtuferlinum: 1. í desember 1986 barst embætti sýslu- mannsins í Arnessýslu fyrsta uppboðsbeiðnin. 2. Þann 18. júní 1987 var uppboðsmálið þing- fest en því frestað til 10. september 1987. 3. Þann 2. september, áður en til uppboðs kom, fékk Helgi Þór greiðslu- stöðvun, fyrst í þrjá mán- uði og síðan í tvo mánuði til viðbótar. Þannig lauk greiðslustöðvuninni 2. febrúar 1988. 4. Tvívegis var þingað í uppboðsmálinu á meðan Hótel Örk. á greiðslustöðvun stóð en ekki var annað hægt en að fresta uppboðum í bæði skiptin. 5. Þann 4. febrúar 1988 var uppboðsmálið tekið fyrir og því frestað til 5. apríl 1988. 6. Þann 5. apríl fór fram fyrsta sala á hótel- inu. 7. Þann 13. maí var ákveðin önnur sala á hót- elinu. En Helgi Þór kom fram með mótmæli gegn uppboðinu sem leiddi til úrskurðar fógeta. 8. Þann 14. júní 1988 kvað fulltrúi fógeta upp þann úrskurð að uppboð- ið skyldi fara fram. 9. Þann 9. september fór fram önnur sala hót- elsins, sú sem áður hafði verið fyrirhuguð þann 13. maí. 10. Þann 6. október 1988 fór svo þriðja og síð- Hörður Gunnarsson. FJÁRMÁLA- STJÓRASKIPTI asta sala hótelsins fram. Hæsta tilboðið kom frá eigandanum sjálfum, Hótel Örk hf.! 11. Þann 20. október lýsti fógetaembættið því yfir að það myndi ekki taka tilboði Hótel Arkar hf. þar sem tilskilið fé hefði ekki verið reitt fram. Því var tilboði Framkvæmdasjóðs Is- lands tekið en það tilboð reyndist vera næsthæst. 12. Stuttu síðar hafði Helgi Þór Jónsson þau orð um þessa niðurstöðu í fjölmiðlum að þetta væri lögleysa og málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Og nú er spurningin: Mun skollaleikurinn halda áfram og geta kröfuhafar vænst þess að ráfa um í frumskógi dóm- kerfisins e.t.v. önnur2ár til að freista þess að fá kröfur sínar greiddar? Hörður Gunnarsson sem verið hefur fjármál- astjóri og staðgengill for- stjóra hjá Samvinnuferð- um sl. 4 ár hefur látið af því starfi. Hann tekur til starfa hjá Endurskoðun hf. sem er stærsta end- urskoðunarfyrirtæki landsins. Hörður er 32 ára við- skiptafræðingur og lög- giltur endurskoðandi. Hann starfaði á endur- skoðunarskrifstofu áður en hann réðist til starfa hjá Samvinnuferðum. Við starfi Harðar tekur annar viðskiptafræðing- ur og löggiltur endur- skoðandi, Kristján Gunn- arsson að nafni. Hann hefur starfað sem fjár- málastjóri hjá Skífunni hf. undanfarin ár. Kristján Gunnarsson. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.