Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 10
FRETTIR GUÐLAUGUR SELUR Ingvi Hrafn Jónsson. Guðlaugur Bergmann kaupmaður í Karnabæ hefur nýverið selt hlut sinn í Austurstræti 22 en hann átti % hússins. Söluverð eignarhlutar- ins mun vera 34 milljónir króna og kaupandi er Jón Bjamason lögmaður sem átti Vá hússins á móti Karnabæ en á það nú allt. Jón Bjarnason var tengdasonur Haraldar heitins Arnasonar sem áður fyrr rak verslun sína í þessu húsi. Frá ráðstefnu Iðnaðarbankans. BÓKINGVA HRAFNS: STÖÐUG ÁTÖK UM MENN OG MÁLEFNIHJÁ SJÓNVARPINU Flest bendir til þess að bók Ingva Hrafns Jóns- sonar fyrrv. fréttastjóra, Og þá flaug HRAFNINN, muni leiða til fjölmargra aukafunda og jafnvel framhaldsaukafunda í saumaklúbbum landsins nú á jólaföstu og yfir há- tíðamar. Ingvi er mjög opinskár í umfjöllun sinni um árin hjá Sjónvarpinu. Hann lýsir baksviði stórvið- burða sem þjóðin fýlgdist með í mikilli andakt. Afar fróðlegt er að fá tækifæri til að fylgjast með því sem fram fór að tjaldabaki. Stöðug átök virðast hafa verið um menn og mál- efni. Fjölmargar þjóðk- unnar persónur koma við sögu og Ingvi lýsir við- horfum sínum til þeirra af skuggalegri hreinskilni. Hann fjallar einnig ítar- lega og af einstakri til- finningadýpt um sjálfan sig. Ingvi gerir á köflum létt grín að sjálfum sér sem óneitanlega sýnir töluverðan innri styrk. Bókin er allt frá því að vera spaugileg yfir í að skilja eftir grafalvarlegar spumingar: Kom forysta Útvarpsins fótunum vís- vitandi undir Stöð 2 í trausti þess að styrkur Og hvað skyldi Ingvi Hrafn segja um eldhug- ann Hrafn Gunnlaugs- son, prúðmennið Pétur Guðfinnsson, taugakerf- ið í Helga E. Helgasyni, keppinautinn Pál Magn- ússon, frumherjann Jón Óttar, kjamakonuna Ól- ínu Þorvarðardóttur, lög- reglufréttaritarann Hall, þjóðareignina Ómar Ragnarsson, rauða ljónið Bjama Fel, verkalýðs- leiðtogann Ögmund Jón- asson, valkyrjuna Sonju B. Jónsdóttur, eitraða peðið Ingimar og kafbát- inn Helga H. Jónsson sem virðist hafa átt erfitt með að greina á milli starfa sinna hjá Sjónvarpinu og einkahagsmuna? Víst er að margir verða með hiksta en aðrir geta brosað breitt. En það verða miklir annatímar hjá saumaklúbbunum. hennar gæti aldrei orðið sem raun ber vitni? Hvað gekk formanni útvar- psráðs til í því máli? Hvers vegna var frétta- stjórinn rekinn? Hefur Markús Öm engin tök á stofnuninni? Svo notað sé orðalag Ingva Hrafns í bókinni: Ræður enginn við príma- donnur og egoista Út- varps og Sjónvarps? Er þetta ófær ormagrifja? Mun fólksflóttinn halda áfram? Hvert liggur flóttamannastraumur- inn? Hvers vegna fór Óm- ar Ragnarson líka? IÐNAÐARBANKINN: STAL SENUNNI Eins og kunnugt er hélt Iðnaðarbankinn alþjóð- lega bankamannaráð- stefnu í Reykjavík nú fyrir skömmu. Þykir sem Iðnaðar- bankinn hafi með þessu skotið stóm ríkisbönkun- um heldur betur ref fyrir rass og höfðu menn á orði að þeir bankar sem hafa haft erlend viðskipti með höndum í áratugi hefðu átt að vera búnir að sýna slíka framtakssemi fyrir löngu. Iðnaðarbankinn bætti enn einni skrautfjöður í hattinn með þessari myndarlegu ráðstefnu. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.