Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 16
Þessi mynd var tekin daginn sem nýr eigandi tók við stjórn Olís um mánaðarmótin nóv./des. 1986. A myndinni eru Tryggvi Geirsson núverandi stjórnarformaður Olís, Óli Kr., Þórður Gunnarsson og Gunnar Sigurðsson umboðsmaður Olís á Akranesi. Kr. kveðst reyndar ekki hafa fengið í hendur fyrr en 1. nóvember. „Úrsögn mín úr stjórn Olís á sér talsverðan aðdraganda. Um sum atr- iði þess máls er ég bundinn þagnar- skyldu en vil þó upplýsa að gefnu til- efni að ein meginástæðan fyrir úrsögn minni er sú staða að félagið sjálft á í dag og hefur um nokkurt skeið átt 28,2% af heildarhlutafénu. Sam- kvæmt ákvæðum hlutafé- lagalaga má félagið ekki eiga meira en 10% hlutafjárins en eignist það meira þarf að selja þau bréf innan 3 mán- aða. Sá frestur er nú liðinn. Það gefur auga- leið að ég get ekki sem lög- fræðingur og hæstaréttarlögmaður setið í stjóm hlutafélags við slíkar að- stæður og þar sem málið var komið í sjálfheldu og á annarra valdi en mínu að leysa það var ekki um annað að ræða en hverfa af vettvangi. Um bréfið margfræga frá 21. októ- ber er í sjálfu sér ekki mikið meira að segja en fram hefur komið í fréttum. Hið rétta í málinu er að Óla Kr. var strax 21. október kunnugt um efni bréfsins. í þessu sambandi verða menn að hafa hugfast að bréfið féll ekki skyndilega af himni ofan í hendur mér heldur átti það langa forsögu sem Óli Kr. fylgdist með og gjörþekkir enda sneri málið auðvitað fyrst og fremst að honum sem forstjóra fé- lagsins og aðaleiganda. Aðrir „Olís- menn“ voru aðeins statistar í því máli. Óli Kr. var kallaður á fund í bankanum sama dag og bréfið var sent mér og honum þar vitaskuld gerð fullnægj- andi grein fyrir þeirri afstöðu bankans sem í bréfinu felst. Ég afhenti honum sömuleiðis eintak af bréfinu þennan dag. Hvers vegna Óli Kr. kaus að segja ósatt um það hvenær hann fékk þessa vitneskju verður hann sjálfur að svara fyrir en hver sem ástæðan var voru ósannindi Óla Kr. í minn garð ómakleg og meiðandi. Tryggvi Geirs- son hefur nú tekið við stjórnarfor- mannsstöðunni til bráðabirgða." — Hefur Landsbankinn gert kröfu um að Óli Kr. selji hlutabréfi sín í Olís? „Þessu verða Landsbankinn og/ eða Óli Kr. að svara.“ — Er fótur fyrir því að Sund hf. hafi fjármagnað hlutabréfakaup sín í Olís með lánafyrirgreiðslu frá Olís? „Um þetta vil ég segja eftirfarandi: Fjármál Sunds hf. eru mér með öllu óviðkomandi og ég hef aldrei haft neitt með þau mál að gera. Hvað Olís varðar vil ég að skýrt komi fram að meðan ég sat í stjórr félagsins voru aldrei lagðar neinai upplýsingar fyrir stjórnina hvorki al forstjóra né löggiltum endurskoðend- um félagsins, sem í þessum efnum eru trúnaðarmenn stjórnar og hlut- hafa, um að óeðlileg lánafyrirgreiðsla ætti sér stað milli Olís og móðurfé- lagsins Sunds hf. Ég heyrði hins vegar strax í des- ember 1986 þá sögu að Olís hefði greitt fyrstu útborgun Óla Kr. vegna hlutabréfakaupanna. Það er rangt.“ — Á Olís framtíð fyrir sér eða mun olíufélögunum fækka um eitt? „Annan janúar sl. voru 60 ár liðin frá því að Olís tók til starfa. Olís ei félag sem byggir á langri og merki- legri sögu og ég hef enga ástæðu til að ætla að félagið eigi ekki langa framtíð fyrir höndum. Það þarf meiriháttar mistök til að beina málefnum Olís inn á aðrar brautir. Olís hefur í dag sterka markaðsstöðu og er reyndar í sókn á ýmsum sviðum. Kostnaðareftirlit virðist vera markvisst, eiginíjárstað- an traust og þannig mætti lengi telja. Það er hins vegar alkunnugt og hefur lengi verið að greiðslubyrði Olís er mjög þung og öllum ljóst sem til þekkja að hana þarf að létta. Þessu markmiði má ná með ýmsum hætti. Varðandi framtíð félagsins skiptir mestu að stjórnun þess sé í öruggum og hæfum höndum og að stjórnendur félagsins njóti trausts. Eignarhald á félaginu skiptir hins vegar minna máli. Þá má ekki gleyma því að framtíð fé- lagsins byggir ekki síst á starfsmönn- um þess og að Olís hefur yfir að ráða mjög hæfum starfsmönnum sem hafa staðið sig einstaklega vel við mjög erfiðar aðstæður oft á tíðum.“ — Telur þú að stjómarmenn í hlutafélögum séu að verða sér með- vitaðri um ábyrgð sína? „Ég tel tvímælalaust að svo sé. Stjórnum hlutafélaga er ætlað tiltekið og veigamikið hlutverk skv. hlutafé- lagalögum. Undan þeirri ábyrgð geta stjórnarmenn ekki skotið sér með at- hafnaleysi. Þetta er mönnum að verða æ ljósara. Þessi þróun er af hinu góða og mun vonandi leiða til sterkari hlutafélaga hér á landi þegar fram líða stundir og þar með eflingu atvinnurekstrar.“ Hvers vegna Óli Kr. kaus að segja ósatt verður hann sjálfur að svara fyrir. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.