Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 134

Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 134
UTAN WALL STREET: GRÓÐI AF GJALD- ÞROTUM í Wall Street hafa virt fjárfestingarfyrirtæki sérhæft sig í að kaupa hluta í gjaldþrotafyrir- tækjum og leysa út skuld- ir fyrirtækjanna hjá bönkum. Fjárfestingar- fyrirtækin hafa mörg hver þénað vel á gjald- þrotum annarra. Eftir að hafa keypt skuldir fyrir- tækjanna hjá lánastofn- unum hafa þau gjald- þrotaskiptin í hendi sér. HEIMAMARKAÐUR EB: UPPGRIP HJÁ RÁÐ- GJAFAFYRIRTÆKJUM 1984 voru 51 stórfyrir- tæki í Bandaríkjunum með samtals 11 milljarða dollara skuldbindingar tekin til gjaldþrota- skipta. A síðastliðnu ári voru það 87 fyrirtæki með samtals 21,4 millj- arða dollara. Það sem af er árinu ’88 hefur tala gjaldþrota aukist. (INTERNATIONAL BUSINESS WEEK) Heimamarkaður Efna- hagsbandalagsins, sem er fyrirsjáanlegur 1992, gefur ráðgjafafyrirtækj- um, stjórnunarskólum, endurskoð- unarfyrirtækjum og al- þjóðlegum lögfræðiskrif- stofum nógan starfa. Mörg þessara fyrirtækja hafa sett á laggirnar nám- skeið sem hafa Heima- markaðinn og 1992 sem þema og bjóða viðskipta- vinum sínum samfylgd inn í 10. áratuginn. Meðal EF ráðgjafanna er Richard Burke, sem var einn af toppum Efnahags- bandalagsins 1981-1984. Fjölmargir lögfræðingar, diplomatar á eftirlaunum og blaðamenn eru eftir- sóttir ráðgjafar og verð- taxtinn er 500-1000 doll- arar á dag. Smærri ráð- gjafafyrirtækin sérhæfa sig en þau stærri auglýsa ráðgjöf á öllum sviðum EF sem viðkoma opnum Heimamarkaðarins 1992. Ráðgjafarnir eru sannfærðir um að það verði nóg að gera á þessu sviði eftir 1992 því flestir þeirra álíta að það verði að fresta opnun Heima- markaðarins. (THE ECONOMIST) FELLIHURÐIR FYRIR IÐNAÐAR- HÓSNÆÐI - Með og án glugga - 10 litir - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GÆÐI TJR STÁLI RANNSÓKNIR: ÍSRAEL f FYRSTA SffTI Þjóðir heims leggja mismikið fé til rannsókna. Miðað við þjóðar- tekjur kosta Isra- elsmenn mestu til rannsókna og vör- uþróunar í heimin- um. Þeir verja 3% af þjóðartekjum sínurn til þróunar á vísindum og tækni. Þessar hlutfallstöl- ur eru 2,7% í Bandaríkjunum, 2,6% í Japan, 2,58% í Þýska- landi. Af hverjum 10.000 Israelsmönnum eru 58 vísindamenn og er það eitt hæsta hlut- fall í veröldinni. Þessi háu útgjöld til rann- sókna hafa komið fótun- um undir nýjar iðngr- einar í Israel. I dag er t.d. tölvuiðnaður, ýmiss konar efna- iðnaður og tækjaút- búnaður til orku- framleiðslu þær iðngreinar sem skila mestum hagn- aði. I samfélagi þjóðanna er ísrael ekki alls staðar jafn vel séð og það ýtir undir sjálfstæði rannsókna þeirra og gerir um leið ísraelskan útflutn- ing samkeppnisfærari á alþjóðainarkaði. (INNOVATION, NO. 153 ’88) BONDINN Áskriftarsími 91-82300 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.