Frjáls verslun - 01.09.1988, Blaðsíða 37
VISBENDINGAR
HÆSTU LAUNIN
Eins og fyrri ár eru útgerðarfyrirtækin nokkuð sér á
parti varðandi háar launagreiðslur til starfsmanna sinna.
Engin fyrirtæki önnur en útgerðarfyrirtæki eru með
meðallaun yfir 2 milljónir króna árið 1987. Það er ekki
fyrr en við tæplega 1,8 milljón króna árslaun sem tvö
endurskoðunarfyrirtæki skjótast inn á milli útgerðarfyr-
irtækjanna, Endurskoðunarmiðstöðin hf. ogEndurskoð-
un hf.
Ekki er þó trúlegt að nokkur sjómaður hafi haft þær
tekjur í raun sem þarna birtast. Hér er um ársverk að
ræða, sem í raun segir hvað sá sjómaður hefði haft í laun,
sem hefði unnið allt árið um borð í fiskiskipi sínu.
Eins og árið 1986 er Hrönn hf. á ísafirði, útgerðarfyr-
irtæki togarans Guðbjargar, með hæstu launagreiðslur á
landinu að meðaltali, rúmlega 3,8 milljónir króna, hækk-
un um rúmlega 30% milli ára.
Meðal- Breyt. Meðal Breyt. Bein Breyt.
laun í % fjöldi í % laun í %
í þús f.f.á. starfsm. f.f.á. millj. f.f.á.
Sveitarfélag króna króna
Hrönn h.f. ísafjörður 3821 _ 17 - 64.6 -
Samherji h.f. Akureyri 3535 33 52 69 182.4 126
Skagstrendingur hf Skagaströnd 3342 27 46 7 153.9 36
Oddeyri hf. útgerð Akureyri 3105 - 14 - 42.4 -
Sigurður h.f. útgerð Stykkishólmi 2976 - 10 - 29.8 -
Álftfirðingur hf. Súðavík 2958 - 21 - 63.4 -
Gunnar Hafsteinsson, útgerðarmaður Reykjavík 2912 - 9 - 25.9 -
Gísli Jóhannesson, útgerö Reykjavík 2842 - 13 - 36.4 -
Helga Jóh. útgerð Vestmannaeyjum 2797 - 6 - 17.3 -
Sigifiröingur h.f. Siglufjörður 2789 - 27 - 75.5 ■
Hólmadrangur h.f. Hólmavík 2743 - 26 - 71.6 -
Hólmaborg h.f. Eskifirði 2689 - 8 - 22.3 -
Sæberg hf. útgerð Ólafsfirði 2664 - 37 - 97.7 -
Miðfell h.f. Hnífsdalur 2659 - 21 - 54.7 -
Útgerðarfélag Flateyrar h.f. Flateyri 2654 - 16 - 43.3 -
Smáey hf. útgerð Vestmannaeyjum 2634 - 7 - 19.3 -
Eldborg hf. Hafnarfjörður 2603 - 14 - 35.3 -
Ós hf. útgerö Vestmannaeyjar 2602 - 8 - 21.1 -
Valtýr Þorsteinsson hf.útgerð Akureyri 2480 - 8 - 20.4 -
Vör hf., útgerð Keflavík 2468 - 8 - 20.7 -
Baldur h.f. Bolungarvík 2460 - 17 - 42.3 -
Gunnvör h.f., útgerð (safjörður 2391 - 23 - 54.5 -
Isleifur sf. Vestmannaeyjar 2347 - 8 - 18.4 -
Hilmir sf. útgerð Fáskrúðsfirði 2336 - 28 - 65.4 -
Fáfnir h.f Þingeyri 2287 - 29 - 66.5 -
Gauksstaðir hf. útgerð Garði 2271 - 12 - 28.0 -
Garðar Guðmundsson hf. útgerð Ólafsfirði 2267 - 10 - 23.5 -
Sjávarborg h.f. Sandgerði 2264 - 12 - 26.8 -
Útgerðarfélag Ólafsfjarðar h.f. Ólafsfjörður 2228 - 5 - 11.0 -
Ölver hf. útgerð. Neskaupstað 2204 ■ 8 ■ 16.6 ■
Völusteinn h.f. Bolungarvík 2202 - 13 - 28.4 -
Bergur hf. útgerð Vestmannaeyjar 2197 - 6 - 12.6 -
Bessi sf. Vestmannaeyjum 2173 - 7 - 14.9 -
Súlur h.f. Akureyri 2165 - 11 - 24.3 -
Hlaðsvík h.f. Suðureyri 2155 “ 16 - 35.3 -
Huginn hf. útgerð Vestmannaeyjar 2155 - 9 - 20.2 -
Bergur-Huginn sf. Vestmannaeyjum 2115 - 27 - 56.7 -
Hvalur h.f. Borgarfjarðarsýsla 2108 99 89 19 188.6 136
Hólmi h.f. Eskifjörður 2098 - 15 - 30.5 -
Pétur Stefánsson, útgerð Kópavogi 2058 - 14 - 29.1 -
Skarösvík hf. Hellissandi 2041 - 9 - 18.2 -
Ögurvík h.f. Reykjavík 2036 - 97 - 197.5 -
Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga Þórshöfn 2035 - 30 - 60.6 -
Stálskip h.f. Hafnarfjörður 2032 - 18 - 35.6 -
Garðey hf. útgerð Höfn i Hornafirði 2012 - 11 - 22.3 -
37