Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 15
FRETTIR SPÁSTEFNA STJÓRNUNARFÉLAGSINS: SLÆMAR LANGTIMAHORFUR Fjórtán þeirra sem tóku þátt í könnun Stjórn- unarfélagsins vegna spá- stefnu töldu langtíma- horfur í íslensku efna- hagslífi vera slæmar. Aðrir fjórtán af þátttak- endum mátu horfurnar í meðallagi og enginn þátt- takenda taldi þær góðar. Þegar þessir aðilar voru spurðir um það hvernig þeir teldu að kjarasamningar færu, var niðurstaðan þessi: 22 spáðu áframhaldandi þjóðarsátt, niðurskurði lánsfjárþarfar og stöðug- leika, 6 spáðu nokkurri raunhækkun launa og þrýstingi á verðlag og gengi. Einn þeirra sem svöruðu var þeirrar skoð- unar að gerðir yrðu óraunhæfir kjarasamn- ingar í kjölfar átaka og að KAUPMENN: VERSLA ÞEIRIBONUS? Því er haldið fram að Bónus hafi stundum náð svo hagstæðum innkaup- um, vegna mikils magns og staðgreiðslu, að aðrir kaupmenn sjái sér hag í að gera innkaup sín hjá keppinautnum Bónus. Það sé einfaldlega ódýr- ara en að versla við fram- leiðendur eða heildsala. Nýlegt dæmi hefur verið nefnt um að Bónus hafi gert þannig magn- innkaup hjá Verksmiðj- unni Vífilfelli, sem fram- leiðir meðal annars kók, að ódýrara var fyrir kaup- menn að kaupa kókið hjá Bónus en í verksmiðj- unni. Einnig mun útsölu- verðið þar vera lægra en stöðugleika í gengis- og verðlagsmálum yrði fórn- að um sinn. verð það sem starfsmenn Vífilfells fá að kaupa gos- drykkina á. Þú getur treyst okkar. Við lækkum kostnað í viðskiptaferðum Menn úr viðskiptalífinu mega treysta því að Úrval- Útsýn finnur ávallt hagstæðustu ferðamöguleikana. í könnun ferðablaðs Morgunblaðsins hefur komið berlega í ljós að sérfræðingar Úrvals-Útsýnar geta sparað kaupsýsluntönnum umtalsverðar fjárhæðir. Hafðu reynsluna að leiðarljósi. Láttu okkur skipuleggja næstu viðskiptaferð. Hafðu sambandvið söluskrifstofur Úivals-Útsýnar, íMjódd, sími 603060, ogvið AusturvöU, sími 26900. 4 4 ÚRVAL-ÚTSÝN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.