Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.12.1991, Qupperneq 21
ins. Leikhúskjallarinn var á þeim tíma langbesti veitingastaður landsins og raunar sá eini sem þótti boðlegur fyrir fínni veislur. Ymsir aðrir veitinga- menn höfðu horn í síðu Þorvaldar á þessum tíma og sökuðu hann um að vera að fást við hluti sem hann hefði ekki menntun til. Smám saman þögn- uðu þó slíkar raddir enda kom strax í ljós að Þorvaldur var fyllilega fær um slíkan rekstur. Eins og áður sagði hafði Síld og fiskur smám saman breyst í kjöt- vinnslu og verslun með alls kyns rétti. Þegar Þorvaldur var orðinn einn stærsti kjötkaupandi í landinu sá hann sæng sína útbreidda og þótti eðlilegast að framleiða sjálfur það sem til þurfti. „Mér þótti slæmt að eiga mín við- skipti undir framleiðslu annarra auk þess sem við lögðum æ meiri áherslu á rétti úr svínakjöti en það var erfitt að fá á þessum árum. Það var því ekki annað að gera en setja upp eigið bú og hófst þá leit að heppilegri jörð. Við sáum auglýsta jörðina Minni-Vatns- leysu og sáum strax að hún hentaði mjög vel til þessara hluta. Það varð úr að við keyptum jörðina árið 1954 með það fyrir augum að reka þar svínabú því okkur fannst eðlilegast að við bærum sjálfir ábyrgð á kjötframleiðsl- unni. Þarna hafði verið lítill búskapur fyrir en ég hóf rekstur svínabúsins með 30 gyltur í húsi. Þetta vatt upp á sig og í dag erum við með 350 gyltur og sjáum kjötvinnslunni algjörlega fyrir hráefni. Auðvitað er engin ástæða til að gera upp á milli þeirra starfsgreina, sem ég hef fengist við um ævina, en hitt get ég sagt að ég hef alltaf haft gaman af búskapnum og reyni að skjótast suður á svínabúið á hverjum degi. Við sjáum sjálfir um ræktun svínanna, uppeldi, slátrun og svo alla úrvinnslu í sérstakri kjötiðnaðarstöð okkar í Hafnarfirði. Við teljum svína- búið vera undirstöðu árangurs okkar með Ali-merkið og að neytendur geti verið öruggari með gæðin þegar framleiðslan kemur frá einu búi þar sem áhersla er lögð á traust gæðaeft- irlit.“ ÚT í HÓTELREKSTUR Þorvaldur lét mjög að sér kveða í iyrTÍTO AUGLYSINGAR - SKILTAGERÐ SILKIPRENTUN SKEIFUNNI 3c -108 REYKJAVÍK SÍMI: 680020 FAX: 68 00 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.