Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1991, Síða 28

Frjáls verslun - 01.12.1991, Síða 28
FORSIÐUGREIN Á Hótel Holti er einstætt safn listaverka. Hótelgestir fá sérstaka skrá yfir verkin. THE TMART COLLECTION vaxandi samkeppni við opinbera aðila og aðra sem ekki þurfa að treysta alfarið á að reksturinn standi undir sér. „í þessu sambandi er nærtækast að nefna Perluna, sem byggð er af Hitaveitu Reykjavíkur. Miðað við þá fjárfestingu sem þar var lagt í er hverjum manni ljóst að reksturinn getur aldrei staðið undir henni. Þá á Reykjavíkurborg veitingastofuna í Viðey og einnig Hótel Borg. Hótel Saga er í eigu bænda og annarra aðila í landbúnaði og Hótel Loftleiðir og Hótel Esja njóta þess auðvitað að vera í eigu fyrirtækis sem situr nán- ast eitt að öllum farþegaflutningum til landsins. Þá hafa gjaldþrot leitt til þess að Hótel Island er í eigu ríkis- stofunarinnar Búnaðarbankans og ekki má gleyma því að veitingasalir Rúgbrauðsgerðarinnar eru reknir á reikning Fjármálaráðuneytisins. Loks má nefna að íslandsbanki leysti til sín Holiday Inn og rekur nú það 28

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.