Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 15
FRETTIR AÐALFUNDUR VERSLUNARRÁÐSINS: EINAR SVEINSSON KJORINN FORMAÐUR - KLOFNINGUR HAGSMUNAAÐILAIVERSLUN VARPAÐISKUGGA A FUNDINN Einar Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Sjóvá-Al- mennra trygginga og stjórnarformaður Is- landsbanka, var kjörinn formaður Verslunarráðs íslands á aðalfundi þess þann 20. febrúar. Fund- urinn var haldinn í skugga þess að slitnað hefur upp úr samstarfi hagsmunaaðila í verslun sem ráku í sameiningu Skrifstofu viðskiptalífs- ins. Nýrrar forystu Vérsl- unarráðsins bíður að freista þess að sætta menn og sameina kraft- ana að nýju. Meginefni aðalfundar- ins var „Framleiðni í ís- lenskum viðskiptum“. Gerð var grein fyrir öfl- ugu hópstarfi sem fram hefur farið varðandi þetta efni í vetur. I lok fundar voru úrslit stjórnarkjörs kynnt. Þessir hlutu kosningu en nöfnin eru talin upp eftir atkvæðamagni: Einar Sveinsson formaður, Kristinn Björnsson, Sig- urður Gísli Pálmason, Hörður Sigurgestsson, Sigurður Helgason, Þor- geir Baldursson, Skúli Þorvaldsson, Sverrir Bernhöft, Páll Kr. Páls- son, Jón Helgi Guð- mundsson, Ólafur O. Johnson, Kolbeinn Krist- insson, Júlíus S. Ólafs- son, Ólafur B. Ólafsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Sólon Sigurðsson, Mar- grét Theódórsdóttir, Orri Vigfússon og Ragnar Birgisson. Níu af þessum mönn- um koma nú nýir inn í að- alstjórn Verslunarráðs- ins. Það eru þau Skúli, Sverrir, Páll Kr., Jón Helgi, Kolbeinn, Júlíus Vífill, Sólon, Margrét og Ragnar. Meðal þeirra sem gáfu kost á sér til endur- kjörs og náðu ekki kosn- Einar Sveinsson nýkjörinn formaður Verslunaráðsins. Hann hefur lýst Verslunar- ráðið tilbúið til sátta. ingu voru Haraldur Hara- ldsson og Jóhann J. Ólafs- son, fráfarandi formaður Verslunarráðs. VLLUJ dXiÚA. U L- L- LÝ LLLiiL/Ul SKILA /UUS 13 Bæring Ólafsson Sölustjóri hjá Verksmiðjunni Vífilfell hf. "Við erum mjög ánægðir með þjónustu íslenskra markaðsrannsókna hf. Þeir hafa bryddað upp á nýjungum sem hafa haft veruleg áhrif á þessa rannsóknarstarfsemi hérlendis og gert hana hagnýtari og aðgengilegri fyrir stór sem smá fyrirtæki. Betri vinnubrögð, ferskar hugmyndir, fágaðri frágangur, mikill hraði og „opið allan sólahringinn" - við förum ekki fram á meira!" ÍIWI ISLENSKAR MARKAÐSRANNSÓKNIR HF ----------------------------------------- Traustar upplýsingar skila arði. SKEIFAN 11 B • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 686 777 • FAX 685 737
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.