Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Page 15

Frjáls verslun - 01.02.1992, Page 15
FRETTIR AÐALFUNDUR VERSLUNARRÁÐSINS: EINAR SVEINSSON KJORINN FORMAÐUR - KLOFNINGUR HAGSMUNAAÐILAIVERSLUN VARPAÐISKUGGA A FUNDINN Einar Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Sjóvá-Al- mennra trygginga og stjórnarformaður Is- landsbanka, var kjörinn formaður Verslunarráðs íslands á aðalfundi þess þann 20. febrúar. Fund- urinn var haldinn í skugga þess að slitnað hefur upp úr samstarfi hagsmunaaðila í verslun sem ráku í sameiningu Skrifstofu viðskiptalífs- ins. Nýrrar forystu Vérsl- unarráðsins bíður að freista þess að sætta menn og sameina kraft- ana að nýju. Meginefni aðalfundar- ins var „Framleiðni í ís- lenskum viðskiptum“. Gerð var grein fyrir öfl- ugu hópstarfi sem fram hefur farið varðandi þetta efni í vetur. I lok fundar voru úrslit stjórnarkjörs kynnt. Þessir hlutu kosningu en nöfnin eru talin upp eftir atkvæðamagni: Einar Sveinsson formaður, Kristinn Björnsson, Sig- urður Gísli Pálmason, Hörður Sigurgestsson, Sigurður Helgason, Þor- geir Baldursson, Skúli Þorvaldsson, Sverrir Bernhöft, Páll Kr. Páls- son, Jón Helgi Guð- mundsson, Ólafur O. Johnson, Kolbeinn Krist- insson, Júlíus S. Ólafs- son, Ólafur B. Ólafsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Sólon Sigurðsson, Mar- grét Theódórsdóttir, Orri Vigfússon og Ragnar Birgisson. Níu af þessum mönn- um koma nú nýir inn í að- alstjórn Verslunarráðs- ins. Það eru þau Skúli, Sverrir, Páll Kr., Jón Helgi, Kolbeinn, Júlíus Vífill, Sólon, Margrét og Ragnar. Meðal þeirra sem gáfu kost á sér til endur- kjörs og náðu ekki kosn- Einar Sveinsson nýkjörinn formaður Verslunaráðsins. Hann hefur lýst Verslunar- ráðið tilbúið til sátta. ingu voru Haraldur Hara- ldsson og Jóhann J. Ólafs- son, fráfarandi formaður Verslunarráðs. VLLUJ dXiÚA. U L- L- LÝ LLLiiL/Ul SKILA /UUS 13 Bæring Ólafsson Sölustjóri hjá Verksmiðjunni Vífilfell hf. "Við erum mjög ánægðir með þjónustu íslenskra markaðsrannsókna hf. Þeir hafa bryddað upp á nýjungum sem hafa haft veruleg áhrif á þessa rannsóknarstarfsemi hérlendis og gert hana hagnýtari og aðgengilegri fyrir stór sem smá fyrirtæki. Betri vinnubrögð, ferskar hugmyndir, fágaðri frágangur, mikill hraði og „opið allan sólahringinn" - við förum ekki fram á meira!" ÍIWI ISLENSKAR MARKAÐSRANNSÓKNIR HF ----------------------------------------- Traustar upplýsingar skila arði. SKEIFAN 11 B • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 686 777 • FAX 685 737

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.