Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 17
vera eftirsótt og traust fjárfesting. Ekkert ætti því að vera í veginum fyrir að einkavæðing bankans geti heppnast vel — svo fremi að allur undirbúningur verði markviss. Um það er hins vegar hægt að hafa vissar efasemdir á þessari stundu. Og víst er að tíminn til að vinna að þessu máli er fremur naumur ef sala hlutabréfa í bankanum á að skila fjármunum í rík- issjóð strax á þessu ári. Skoðanir manna um fyrirhugaða einkavæðingu bankans eru vægast sagt mjög skiptar. Enda er margs að gæta við framkvæmd hennar. Þannig gæti t.d. ráðið úrslitum hvaða reglur verða settar um heimild einstakra manna og fyrirtækja til kaupa á hluta- bréfum í bankanum. Þá er verið að vísa til þess að bankinn lendi ekki í höndum fámennra valdahópa í þjóðfé- laginu sem margir álíta að ráði þegar allt of miklu í viðskiptalífi landsmanna. Ef sú yrði raunin er það útbreidd skoðun að þá væri betur heima setið en af stað farið. Hér á eftir birtist grein eftir ungan Þannig gæti t.d. ráðið úrslitum hvaða reglur verða settar um heimild einstakra manna og fyrirtækja til kaupa á hlutabréfum í bankanum. Þá er verið að vísa til þess að bankinn lendi ekki í höndum fámennra valdahópa í þjóðfélaginu sem margir álíta að ráði þegar allt of miklu í viðskiptalífi landsmanna. rekstrarhagfræðing, Þór Sigfússon, sem lýsir skoðunum sínum á þeirri hugmynd að selja Búnaðarbankann. Hann er mjög hlynntur einkavæðingu bankans og telur að sala hans yrði til að auka samkeppni og snerpu í banka- rekstri okkar Islendinga. Blaðið leitaði einnig til Guðna Agústssonar, alþingismanns og for- manns bankaráðs Búnaðarbankans. Hann segir hér í stuttu máli skoðun sína á göllum og kostum þess að einkavæða bankann. Guðni hefur gengið fram fyrir skjöldu og varað mjög við þeim áformum ríkisstjórnar- innar að selja bankann. Hann telur enga ástæðu til að hrófla við þeim rekstri sem gengur vel og stendur föstum fótum. Guðni túlkar einnig sjónarmið þeirra sem óttast að einka- væðing leiði til enn frekari valdasam- þjöppunar en orðin er í þjóðfélaginu. Fullvíst má telja að snörp átök séu framundan um sölu Búnaðarbankans og önnur einkavæðingaráform ríkis- stjómarinnar. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.