Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 19
Á næstunni þurfa rökin fyrir sölu Búnaðarbankans að vera tíunduð svo almenningur fái skýrari mynd af tilgangi einkavæðingar Búnaðarbankans. 2. Óeðlileg samkeppnisstaða Jafnvel þótt allir sparifjáreigendur vilji ávaxta fé sitt á áhættulausum stað þá er ekkert slíkt til. Ríkið hefur samt verulega yfirburði miðað við einkaaðila í þessum efnum sem gerir samkeppnisstöðu banka mjög ójafna. Ríkisbankar, og jafnvel verðbréfafyr- irtæki í eigu ríkisins, hafa með ýmsu móti reynt að gefa neytendum til kynna að þessar stofnanir séu örugg- ari en einkastofnanir — ríkið sé þó bakhjarlinn. Þannig er því ríkið búið að koma á mjög óréttlátri samkeppni milli einkafyrirtækja og ríkisfyrir- tækja sem ekki getur gengið. í Bandaríkjunum eru allar innstæð- ur einstaklinga í bönkum og sparisjóð- um tryggðar af ríkinu upp að tæpum 6 milljónum íslenskra króna. Þannig hefur ríkið reynt að tryggja viðskipta- vinum einkabanka fjárhagslegt ör- yggi. Mikið hefur verið um banka- gjaldþrot í Bandaríkjunum og óvíst hvort bandaríska alríkið muni halda áfram að tryggja innstæður með þessum hætti. Sparifjártrygging sem þessi er þó mun eðlilegri en sú órétt- láta samkeppni sem á undan greinir. 3. Pólitísk afskipti Pólitísk afskipti af fjármálakerfinu eru mun meiri hérlendis en á hinum Vesturlöndunum. Pólitísk afskipti eru óhagkvæm í þjóðfélaginu og áhrif stjórnmálamanna í fjármálakerfinu hafa án efa leitt yfir sig meiri óskunda í íslensku efnahagslífi en nokkurn grunar. Þar sem stjómmálamenn koma nálægt er hætt við því að pen- ingar renni ekki í þá farvegi sem hag- kvæmast er að peningar renni í held- ur í pólitíska farvegi — kunningja- þjóðfélagið eins og það er stundum nefnt. Homo SKRIFSTOFUSTÓLUNN VINNUR MEÐ ÞÉR SKÚLAGATA 61 • REYKJAVÍK SÍMI 612987 ■ FAX 612981 Paris: Verö frá 40.570.- ~^4lÚSGÖGN Oslo: Verö frá 19.380.- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.