Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 33
íslenskur skipasmíðaiðnaður á í gífurlegum vanda og berst harðri baráttu fyrir lífi sínu. A sama tíma er verið að smíða fiskiskip fyrir milljarða króna erlendis fyrir íslenska útgerð. Um er að ræða skip sem tæknilega séð væri hægt að smíða hér á landi en fjárhagslegt bolmagn vantar. hliða því að íslendingar fjárfesta í fiskiskipum fyrir milljarða króna er- lendis. Þá er um að ræða fiskiskip sem tæknilega er unnt að smíða hér á landi, en fjárhagslegt bolmagn skort- ir. Það er tæpast hægt að benda á nokkra umtalsverða nýsköpun utan sjávarútvegsins þegar litið er yfir síð- ustu 10 eða 20 árin. Vöxturinn er mestur í opinberri starfsemi og hvers konar þjónustustarfsemi. íslendingar virðast trúa því að þeir geti lifað góðu lífi á því að snúast hver í kringum annan, selja hver öðrum vörur og þjónustu — helst á höfuðborgar- svæðinu. Það vantar aukna verð- mætasköpun. Á því virðist ekki vera skilningur. Á HRAÐFERÐ TIL ÞRIÐJA HEIMSINS íslendingar eru að dragast aftur úr nágrannaþjóðunum á Vesturlöndum. Virtir hagfræðingar hafa boðað okkur það að Islendingar verið fátækasta þjóð Vestur-Evrópu um næstu alda- mót haldi efnahagsþróunin svona áfram hér á landi. Komi hér ekki til vakningar og afgerandi stefnubreyt- ingar í efnahags- og atvinnumálum munum við færast hratt niður í átt til afkomu og stöðu landa þriðja heims- ins. Hagvaxtaraukning var 28% á ís- landi á árabilinu 1980-1987 en lands- framleiðslan dróst hér saman um 5% síðustu þrjú árin. Við drögumst hratt aftur úr ná- grannaþjóðunum á ýmsurn sviðum: Árin 1980-1990 jókst landsframleiðsla OECD ríkjanna um 34% en um 22% á Islandi. Snar þáttur í aukinni lands- framleiðslu hér á landi er vegna fjölg- unar þjóðarinnar. Þess vegna jókst landsframleiðsla á mann einungis um 10% hjá okkur á árabilinu 1980-1990 en um 24% í ríkjurn OECD. Kaup- máttur atvinnutekna á mann jókst aðeins um 1/2% á íslandi á árunum 1980-1990 en urn 11% í ríkjum OECD. Útflutningur á mann jókst um 13% á íslandi á árunum 1980-1990 en um 56% hjá OECD ríkjunum. Á síðustu tíu árum hefur verðbólga á íslandi verið að meðaltali 33% á ári en innan við 5% í ríkjum OECD. VANTAR 40 MILUARÐA! Hér skal nefnt dæmi um þá þýðingu sem þessi óhagstæði samanburður við ríki OECD hefur fyrir okkur: Heildarútflutningur íslendinga árið 1990 nam um 128 milljörðum króna. Hefði aukning útflutnings íslendinga verið jafn mikil á áratugnum 1980 til sem ekkert fer fyrir Lítil og handhæg vél sem ávallt skilar hámarksgæðum. Auðveld I notkun og viðhaldi. Tekur ýmsar gerðir og stærðir pappírs. Sterk vél sem óhætt er að reiða | sigá. Ifl ' Utkoman verður oaðfvmanleg með - Mmolta EP-30 KJARAN Síðumúla 14,108 Reykjavik, s (91) 813022 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.