Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.02.1992, Blaðsíða 34
EFNAHAGSMÁL Á síðustu 19 árum hefur viðskiptajöfnuður íslendinga einungis verið jákvæður í 2 ár. Á síðasta áratug var viðskiptajöfnuðurinn aðeins jákvæður eitt árið, eins og sjá má á þessu línuriti. Sveiflur í landsframleiðslu og þjóðarútgjöldum virðast litlu breyta um viðskiptajöfnuðinn. Stefnan hefur jafnan verið sú sama: Að eyða meira en aflað er. 1990 ogíríkjum OECD hefðu útflutningstekj- ur okkar árið 1990 ekki num- ið 128 milljörð- um króna — heldur 170 mil- ljörðum. Upp á vantar rúma 40 milljarða króna sem samsvarar um 60% af út- flutningi sjávar- afurða árið 1990. Samanburð- artölurnar hér að framan eru hrikalegar. Þær tala sínu máli. Fram hefur komið hér að framan að engin umtalsverð nýsköp- un hefur verið í íslenskum útflutn- ingsatvinnuvegum nema í sjávarút- vegi á síðustu tveimur áratugum. Sjávarútvegurinn hefur staðið undir allt að 80% vöruútflutnings lands- manna þó svo stefnan hafi verið sú að dreifa áhættunni. En sjávarútvegur- inn hefur átt við stórfelld vandamál að etja og nú er talið að flestar greinar hans séu reknar með halla. Þá blasir við að skuldsetning bróðurparts sjáv- arútvegsfyrirtækja er hættulega mik- il og mun væntanlega leiða mörg þeirra í þrot. í þessari upptalningu allri verður að nefna fjárfestingarslysin ogmarghátt- aða óstjórn fyrri ríkisstjórna sem gjarnan hefur verið sópað inn undir verndarvæng opinberra sjóða sem síðan hafa hrunið undan eigin þunga. Þetta fyrirbrigði hefur núverandi rík- isstjórn nefnt fortíðarvanda samhliða því að hún hefur lagt kapp á að upp- lýsa um þennan vanda og koma honum upp á yfirborðið. Þegar á allt þetta er litið hljóta menn að spyrja: Hvað hafa íslending- ar verið að hugsa síðustu tvo áratugina? Hafa landsfeð- urnir verið fjar- verandi? Hvar hefur forysta atvinnulífsins alið manninn? Ekki verður annað séð en forysta í þessu landi hafi al- mennt brugð- ist. En hvað er til ráða? Er staðan von- laus? Er svartnætti framundan? Það þarf ekki að vera. En til þess þarf að koma til hugarfarsbreyting hjá stjórnvöldum, atvinnurekendum og almenningi. Menn verða að horfast í augu við staðreyndir en það má þó ekki draga kjarkinn úr þjóðinni með bölmóði. Það þarf að benda á þær leiðir sem geta fært okkur fram á veg- inn og komið Islendingum upp úr þessu hjólfari. Skömmu eftir að ljóst TOLL VÖRUGEYMSLAN í HAFNARFIRÐIHF. Melabraut 19, 220 Hafnarfirði, sími 91-54422, fax 91-654463. INNFLYTJENDUR ATH! Hér er gott að geyma vörur eftir því sem með þarf. Það sparar peninga. Ókeypis aðstoð veitt við gerð tollskýrslna og úttektarbeiðna, ef óskað er. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.