Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 43
pppsi ★ Greiðsla skattsins fari fram eft- irá. Alagningin miðist við áfallna vexti og byggist í aðalatriðum á stöðu hinna skattskyldu eigna í ársbyrjun og árs- lok að teknu tilliti til breytinga á þeim á viðkomandi ári. Fjölmörg önnur atriði þarf að rann- saka áður en slík skattlagning, sem hér um ræðir, kemur til fram- kvæmda, en eflaust hefur nefndin, sem vinnur nú að málinu, gert ýmsar athuganir sem ekki hafa verið birtar. Meðal þeirra atriða, sem rædd hafa verið í þessu sambandi, er meðferð vaxtagjalda og spurningin um það hvort eignarskattur geti komið í stað tekjuskatts. Skattlagning hlutabréfa og arðs af þeim tengist þessu máli, en mjög brýnt er að breyta ákvæðum skattalaga um skattalega meðferð arðs og hlutabréfa. Útgáfu jöfnunar- hlutabréfa með þeim hætti sem hér er þarf að leggja af. Skattaleg meðferð lífeyrissjóðsiðgjalda og skattlagning greiðslna úr lífeyrissjóðum eða sér- eignasjóðum hlýtur einnig að tengjast „Það skal undirstrikað að vaxtatekjur atvinnurekstrarins, bæði félaga og einstaklinga í atvinnurekstri, eru og hafa verið skattskyldar. Það eru því fyrst og fremst vaxtatekjur einstaklinga utan atvinnurekstrar sem hafa verið skattfrjálsar og ætlunin er að skattleggja.“ þessu máli, en á því sviði ríkir hróp- legt misrétti þar sem sumir eru skatt- lagðir tvisvar af sömu tekjunum, en aðrir ekki. Þessum málum er ekki unnt að gera nánari skil í þessum stutta pistli. LOKAORÐ Eins og ég sagði í upphafi er mikil- vægt að hin fyrirhugaða skattlagning eigna og eignatekna einstaklinga verði vel undirbúin og að menn geri sér vel grein fyrir þeim áhrifum sem hún kemur til með að hafa m.a. á sparnað í landinu, val manna á sparn- aðarformum og áhrif á vexti, en margir sérfræðingar telja að skatt- lagningin komi til með að leiða til hækkunar á vöxtum. Það er ljóst, að hvaða aðferðir sem notaðar verða við skattlagninguna, munu fylgja henni mjög víðtækar reglur um upplýsinga- skyldu innlánsstofnana og annarra fjármálafyrirtækja varðandi eignir og tekjur manna, en það er eitt af mörg- um skilyrðum fyrir framkvæmd slíkr- ar skattlagningar. Það er ástæða til að fara hægt af stað og taka þann tíma til undirbúnings sem þarf. **■ SPEGLABÚÐIN KANTSLÍPUN ■---—■ ■ ■ ■ / RÚNSLÍPUN Vantar þig spegla, glerhillur eða borðplötu. Við bjóðum spegla og gler, skorið, slípað og borað alveg eftir þínum óskum. Hafðu samband við okkur í síma 653333, og reyndu nýja þjónustu okkar. HALFMANASLIPUN FÖSUN 0fl: í J 0 3 Við erum til húsa hjá Glerborg að Dalshrauni 5 í Hafnarfirði. GLER& SPEGLAR SPEGLABUÐ N DALSHRAUNI 5 - 220 HAFNARFI RÐI - SIMI 65333 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.