Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.02.1992, Qupperneq 47
hæfari til að sinna fleiri störfum. Þegar gæta þarf aðhalds er þetta nauðsynlegt. Sem dæmi um það nefndi hann að deildarstjórar hjá Sjóvá-Almennum hafi farið á tölvun- ámskeið og munu þeir nú sjá um eigin bréfaskriftir. Um leið verður starf rit- ara þeirra dregið saman. Hjá Einari J. Skúlasyni fer fram stöðug endurmenntun í tækni- og hugbúnaðardeildum. Tækniþekking starfsmanna er ein besta fjárfesting fyrirtækisins, að sögn Bjama. Fyrir- tækið rekur einnig tölvuskóla þar sem starfsmenn eru uppistaðan í kennaraliðinu. STARFSMANNAFÉLÖG BLÓMLEG Og þá er það félagslegi þátturinn. í flestum stærri fyrirtækjum eru starfsmannafélög starfandi. Þau standa fyrir félagsstarfi, ýmist sjálf eða í samstarfi við fyrirtækin. Þar má nefna árshátíðir, sumarferðir og íþróttastarfsemi. Misjafnt er hvað fyrirtæki styðja starfsmannafélög mikið fjárhagslega, sum bjóða starfs- mönnum t.d. á árshátíðir en önnur greiða hluta kostnaðar. Samvinna er góð milli fyrirtækj- anna sem rætt var við og starfs- mannafélaga þeirra. í báðum fyrir- tækjum er farið í sumarferðir, Einar J. Skúlason hf. fer í helgarferð í Þórs- mörk á hverju ári, en hjá Sjóvá-Al- mennum er farið í dagsferðir bæði að vori og hausti. Utanlandsferðir starfsmannafélaga hafa einnig færst í vöxt. Stundum eru þær niðurgreiddar en oftast þurfa starfsmenn að greiða þær sjálfir. Starfsmannafélag Sjóvá-Almennra hefur staðið fyrir utanlandsferðum tvö sl. haust. Um 30 manna hópur hefur farið í hvert sinn og aðstoðar fyrirtækið starfsfólk með fyrirfram- greiðslu á ferðinni sem er síðan tekin aflaunum. EinarJ. Skúlason hf. hélt árshátíð sína í Amsterdam fyrir þrem árum, en starfsmenn greiddu þá ferð sjálfir. AÐ STYÐJA HEILSURÆKT Líkamleg vellíðan er mikilvægur þáttur í almennri vellíðan á vinnustað. Þess vegna hafa sum fyrirtæki jafnvel tekið slíka starfsemi inn í daglegt mynstur. Auk þess er íþróttastarf- semi víða blómleg í starfsmannafélög- um og taka bæði fyrirtækin þátt í kostnaði við íþróttaiðkun starfs- ER LOFTRÆSTI- OG KÆLIKERFID í LAGI? MEDAL VERKEFNA Smidi og uppsetning á stjórnbúnadi fyrir loftræsti- og kælikerfi. Viöhald og eftirlit með loftræsti- og kælikerfum. Úttekt á nýjum loftræsti- og kælikerfum. Smídi á stjórnbúnaði fyrir iönaðinn. Skilar fjárfesting þín í loftræsti- og kælikerfum sér í betra og þægilegra umhverfi, fyrir starfsfólk og vélbúnað? Sóar loftræsti- og kælikerfið fjármunum þínum í óþarfa orkukaup, vegna vanstillingar og skorts á viðhaldi? Hafðu samband við okkur og við stillum og lagfærum loftræsti- og kælikerfið. ul Hitastýring hf Þverholti 15a - Sími 623366 - Fax 624966 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.