Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 12
FRETTIR BETRA OG ENN BETRA Nokkuð sérstakt auglýs- ingastríð er komið upp á milli Olís og Skeljungs. Skeljungur reið á vaðið í sumar með nýju og end- urbættu bensíni. I aug- lýsingum félagsins var bensínið kynnt með slag- orðinu: Betra bensín. í frétt frá Skeljungi í sumar sagði að bensínið innihéldi sérstakt hreinsiefni fyrir elds- neytiskerfi bíla sem yki eldsneytisnýtingu vélar- innar og leiddi til meiri orkusparnaðar. Á dögunum kom svo svar Olís í þessu stríði þegar félagið bauð upp á svonefnt Hreint System bensín. Og viti menn, það var auglýst undir slagorð- inu: Enn betra bensín. Þegar haft er í huga að bæði Olís og Skeljungur hafa um nokkurt skeið keppt í sölu bensíns undir kjörorðum landgræslu virðist sem rígurinn sé mestur á milli þessra fé- laga en mun minni af þeirra hálfu gagnvart ESSO. Handbókinni fagnað. Bjami Guðmundsson hjá Miðlun og Jón Ásbergsson, fram- kvæmdastjóri Utflutnings- ráðs. HANDBÓK UM ÚTFLYTJENDUR Útflutningsráð fslands og Miðlun hf. hafa gefið út nýja útgáfu af bókinni Iceland Export Directory sem er handbók um ís- lenska útflytjendur. Þetta er í fjórða sinn sem Útflutningsráð gefur út slíka handbók. í baráttu olíufélaganna þriggja virðist áberandi mesti rígurinn vera á milli Olís og Skeljungs. Ensk viðskiptabréf 141 viöskiptabréf til allra nota tilbúin í umslagið t.d: Fyrirspurnir/svarbréf / pantanir sölubréf /umboðsbréf meðmælabréf/fylgibréf Útlistun og skýringar á orðasamböndum Nákvæm og rétt uppsett bréf sem gefa árangur Kafli um uppsetningu viðskiptabréfa lið fyrir lið Uppsetning símbréfa Disketta með öllum bréfunum fylgir með með diskettu fyrir PC eða Macintosh FRAMTÍÐARSÝN HF. Laugavegi 178 105 Reykjavlk Slmi 91-628780 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.