Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 14
FRETTIR VITUND MEÐ MELROSE Ágústína Ingvarsdóttir, eig- andi Vitundar. Fyrirtækið er þekkt fyrir kennsluefni á myndböndum um stjórnun. Fyrirtækið Vitund, sem hefur sérhæft sig í mynd- böndum og sýnikennslu- efni um stjórnun og fyrir- tækjarekstur, er nú kom- ið með umboð hér á landi fyrir kennsluefni í stjórn- un frá Melrose Film Productions. Melrose myndböndin byggja á for- múlu forstjórans og stofnandans, Richard Roxburgh. Nýjasti þjálfunarpakk- inn frá Melrose nefnist Hugmynd til árangurs og fjallar um hvatningu hug- myndasköpunar og ný- hugsunar og hvernig brjóta þurfi múra sem koma í veg fyrir það. Vitund hefur umboð fyrir öllu efni sem fyrir- tækið býður upp á. A með- al kennsluefnis má nefna efni frá Video Arts og PlayBack. Þetta er efni sem fyrirtæki hafa til sí- menntunar fyrir starfs- menn sína. Bill Gates, eigandi Micros- oft. Les tímarit í auknum mæli til að fá góðar hug- myndir sem auka viðskiptin. BILLGATES, EIGANDI MICROSOFT: VER AUKNUM TÍMA í LESTUR TÍMARITA „Enn eru þó til stjórnend- ur sem álíta það tíma- eyðslu að lesa og telja sig ekki hafa tíma í slíkt. Það segir þó sína sögu um styrkleika hins ritaða máls að Bill Gates, for- stjóri og aðaleigandi Microsoft hugbúnaðar- fyrirtækisins, segist verja sífellt meiri tíma í að lesa prentaðar bækur, blöð og tímarit.“ Þetta segir Þorkell Sig- urlaugsson viðskipta- fræðingur í nýlegri grein í Viðskiptablaðinu um nauðsyn þess að stjórn- endur fjárfesti í þekk- ingu. Þorkell telur að ein ódýrasta leiðin sé áskrift að blöðum og tímaritum. Hann segir að áskrift að tímaritum sé ódýr fjár- festing í þekkingu og ætti að vera með því síðasta sem menn skeri niður. Ein góð hugmynd eða ráð- legging úr tímariti gefi góða ávöxtun. Eigum á lager flestar gerdir af tölvupappír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.