Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 51
anum er borinn saman við tekjur for- stjóranna kemur sérkennileg niður- staða í ljós. Yfirleitt er sú skoðun út- breidd að eftir því sem forstjórar eigi meira í fyrirtækjum því meiri áhrif hafi hlutabréfaeignin á árangur þeirra í starfi. Samkvæmt könnuninni var sú ekki raunin á síðasta ári. Forstjórar, sem áttu yfir meðaUagi í hlutabréfum, skiluðu ekki betri árangri en hinir sem áttu undir meðaltalinu. Hlutabréfavilnun, og aðrar greiðsl- ur í formi hlutabréfa, hefur ekki kom- ið inn í rekstrarreikning fyrirtækj- anna. Þetta þykja nú lélegar reikn- ingsskilavenjur vegna þess hve stór hluti tekna forstjóra er í formi hluta- bréfavilnunar. Eins þykja ársreikn- ingamir ekki gefa nægilega góða mynd af raunveruleikanum gagnvart öðrum hluthöfum. Til stendur að breyta reglunum. Ljóst er að breyttar reiknings- skiljavenjur, þar sem fyrirtækin þurfa að gjaldfæra andvirði hlutabréfanna sem forstjórarnir fá sem launagreiðsl- ur, koma til með að draga úr hagnaði fyrirtækjanna. Það getur aftur haft áhrif á aðrar greiðslur til forstjóranna, eins og bónusgreiðslur. Umræður í Bandaríkjunum um launagreiðslur til forstjóra snúast nú mest um að láta þá kaupa hlutabréfin í fyrirtækjunum fyrir sína eigin pen- inga. Að þeir leggi sjálfir undir. Ekki er annað að sjá en flestir þeirra hafi efni á því. Nýtt heimilisfang: Héðinsgata 1-3, í hi'tsi Tollvöru- geymslunnar Opnum2^. ágúst á nýja staónum Ný símanúmer: Flugsafnsendingar Tollskýrslugerö Endursendingar Alm.inn-og útflutningur Inn-og útflutningur hraðsendinga Nýtt faxnúmer: SKIPAAFGREIDSLA Jes Zímsen hf F L UTNINGSÞJÓNUSTA Flokkaðu kostnaðinn niður Pappi (ekki vaxborinn), timbur og pappír flokkað frá öðrum úrgangi lækkar kostnað þinn. S©RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs 51 P&Óhf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.