Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 61
ÚR BÓKINNISTJÓRNANDINN 1. Er einhver í þínu fyrirtæki sem ætti að segja upp? Hvernig myndu starfsmenn þínir svara þessari spurningu? 2. Hvaða starfsmannavandamál hefur þú verið að vona að myndi hverfa? 3. Hvernig tekur þú á því þegar fólk biður þig um að gera meira en þér finnst þægilegt? 4. Hversu oft sjá starfsmenn þig og heyra? 5. Ert þú með hleypi- eða fordóma sem koma upp á yfirborðið á vinnustað? 6. Þegar þú gerir einhvern ábyrgan fyrir verkefni, veitir þú honum þá vald til að fylgja því eftir? 7. Hvenær þakkaðir þú síðast einhverju af þínu starfsfólki? Hvenær hrósaðir þú síðast í ein- lægni einhverjum fyrir framúrskarandi vinnu? verðan árangur þegar því er sýnt ákveðið þakklæti. Með öðrum orðum: Öllum finnst okkur gott til þess að vita að við sjálf og verk okkar séu metin að verðleik- um. Það er ekki svo sjaldgæft þegar gengið er um skrifstofur að sjá þakk- arkort frá yfirmanni, sérstaka kveðju frá viðskiptavini eða verðlaun (sem geta verið margra ára gömul) hanga við skrifborð starfsmanns. Umbun hrífur... Til umhugsunar: Hvenær þakkaðir þú síðast einhverju af þínu starfsfólki? Hvenær hrósaðir þú síðast í einlægni einhverjum fyrir framúrskarandi vinnu?...“ VALD VERÐUR AÐ VERA JAFNT ÁBYRGÐINNI „Ef vald er ekki í samræmi við ábyrgð má líkja því við að sett sé gildra fyrir starfsmanninn að falla í. Það er ekki sanngjarnt. Með öðrum orðum: Ef fólki er fengin ábyrgð á ákveðnu verkefni án þess að því sé látið í hendur það vald sem framkvæmd verkefnisins krefst, þá er það svo gott sem tryggt að fólki mistekst. Athugaðu eftirfarandi dæmi: ,Jóna, þú verður að sjá um að þessu verkefni verði lokið fyrir 15. júm'. En ég má ekki missa af mann- skap til að aðstoða þig. Fjárhagsáætl- unin leyfir ekki heldur neinn auka- kostnað... Til umhugsunar: Þegar þú gerir einhvern ábyrgan fyrir verkefni, veit- ir þú honum þá vald til að fylgja því eftir?...“ VELDU ORÐ ÞÍN AF KOSTGÆFNI „Gerðu þér grein fyrir að orð þín kunna að vega þyngra en þú heldur og að það getur verið munur á því sem sagt er og því sem heyrist. Með öðrum orðum: Staða og vald gefa orðum þínum aukna áherslu. Þegar þú tekur á þig mynd stjórnand- ans þá breytast orð þín í eyrum og hugum starfsmanna. Það sem íþínum huga gæti verið ósköp venjulegt sam- tal gæti átt það til að vera samtal upp á k'f og dauða í hugum starfsmanna. Þeir fara síðan heim á kvöldin og segja félögum og fjölskyldu hvað þú hafir sagt, eitthvað ótrúlega snjallt, hræði- legt eða ruddalegt... Til umhugsunar: Hvernig geta starfsmenn þínir gert greinarmun á því þegar þú ert að ræða einhverja möguleika eða tilkynna stefnubreyt- ingu?...“ GEFÐU ÞÉRTÍMATILAÐ KANNA UMHVERFIÐ „Þegar þú tekur að þér forystu- hlutverk, þá skaltu hlusta, taka eftir og láta þér nægja að fylgjast með til að byrja með. Ekki er alltaf allt sem sýn- ist í fyrstu. Bíddu þar til þú þekkir fyrirtækið áður en þú eignar þér bandamenn. Með öðrum orðum: Þegar þú ert nýr í starfi þá ertu lítt kunnugur sögu eða fyrirtækjabrag og því skaltu ekki flýta þér um of að eigna þér banda- menn eða ganga til liðs við ákveðna hópa. Þetta á við um bæði hærra og lægra setta innan fyrirtækisins... Til umhugsunar: Hefur þú nei- kvæða reynslu af því að hafa tengst einhverri persónu eða einhverju mál- efni of snemma?...“ ÞÚ BERÐ ÁBYRGÐ Á TILFINNINGUM ÞÍNUM OG GJÖRÐUM „Þegar öllu er á botninn hvolft, þá berum við sjálf ábyrgð á viðhorfum okkar og geðbrigðum. Starfsmenn endurspegla viðhorf leiðtogans. At- hugaðu hvort það sem þú hugsar og gerir stuðlar að velgengni fyrirtækis- ins eða hvort það kemur í veg fyrir velgengni þess. Með öðrum orðum: Stjórnendur eru líka mannlegir. Þeir hafa sín geð- brigði, þeim líkar eitt og annað ekki, þeir hafa viðhorf til fólks, aðstæðna og heimsins yfirleitt. Þegar þú sem stjórnandi gengur inn á vinnustað þá gefur þú tóninn fyrir allt fyrirtækið. Ef þú ert reiður og árásargjam, þá verður fyrirtækið það líka. Ef þú ert fordómafullur mun fyrirtækið sýna fordóma. Ef þú er sæll og ánægður mun fyrirtækið endurspegla þá ánægju... Til umhugsunar: Ert þú með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.