Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 29
höfðu 595 þúsund að jafnaði í tekjur á árinu 1992. Þetta er hækkun upp á um 1,2% umfram launavísitölu. Kannski þykir flestum þetta ekki mikil hækkun en hún er engu að síður at- hyglisverð í ljósi þess að tekjur þekktra athafna- manna, þeirra sem eru í eigin rekstri og skammta sjálfum sér laun, lækkuðu umtalsvert. AFKASTAHVETJANDI LAUNAKERFI Það er líka annar vinkill á málinu. Rekstur stórfyrir- tækja batnaði almennt á síðasta ári. Það hafði greinilega ekki mikil áhrif á tekjur forstjóranna. Kannski kemur bættur ár- angur fram í tekjum þessa árs. Fremur er það þó ólík- legt. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSI, hafði 610 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núverandi verðlagi. Ákaflega lítið samband er á milli tekna atvinnu- stjórnenda og afkomu þeirra fyrirtækja sem þeir stjórna. Afkastahvetjandi launakerfi forstjóra eru yfirleitt ekki í gangi á mark- aðnum. Þeir fá sömu laun hvort sem fyrirtækið geng- | Jón Skaftason, yfirborg- arfógeti í Reykjavík, hafði 399 þúsund í tekjur á mánuði í fyrra á núver- andi verðlagi. ur illa eða vel. Þeir, sem eru í vinnu hjá sjálfum sér, verða hins vegar meira fyrir barðinu á samdrætti og njóta þess þá einnig þegar vel árar. HÖRÐUR Á TOPPNUM Topp-tíu listinn er keim- líkur þeim sem var í fyrra. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, vermir toppsætið. Þrjú nöfn hafa dottið út af listanum yfir þá tíutekjuhæstu. GuðjónB. Ólafsson, fyrrum forstjóri Sambandsins, er látinn en hann skipaði fyrsta sæti listans í fyrra. Tveir hafa færst niður á listanum, þeir Bogi Pálsson, fram- kvæmdastjóri Toyota, og Ottó B. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri lyfjafyrir- tækisins Delta. Bogi er í 34. sæti en Ottó í 21. sæti. Þeir þrír, sem hafa kom- ið inn á topp-tíu listann eru þeir Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, ES- SO, Christian Roth, for- stjóri ísal og Davíð Scheving Thorsteins- son, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Smjörlíkis- en einn fremsti gagnagrunnsmiðlari heims fáanlegur fyrir Windows NT ORACI.E ísland Borgartúni QRACLe’ 24 105 Reykjavík Sími 91-618131 Fax 91-628131 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.