Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 68
ERLENT BERLUSCONIVILL LÆKKA SKATTA Á FYRIRTÆKI Til að aðstoða ítölsk fyrirtæki við að gerast almenningshlutafélög hefur ríkisstjórn Berlusconis kynnt pakka með skattalega hvetjandi aðgerðum, þar á meðal lækkun skattahlutfalls fyrirtæki úr 36% í 20% fyrstu 3 árin fyrir nýskráð fyrirtæki með minni sölu en 300 milljónir dala. Að mati Malcom Duncan þármálaráðgjafa í Mílanó gæti þetta yfirunnið mót- spymu athafnamanna sem heldur vilja halda reikningum sínum leyndum til að hylja hagnað og borga minni skatta. Cathy Minehan er aðeins önnur konan sem kemst til æðstu met- orða í bandaríska Seðlabankan- um. TIL METORÐA I aðeins annað sinn í 83 ára sögu bandaríska Seðlabankans var kona, Cathy Minehan, skipuð yfir- maður eins af tólf svæðisbundnu bönkunum, nánar tiltekið í Bost- on. Hún hefur orð á sér fyrir að vera mikilvirkur framkvæmda- stjóri, með engan raunverulegan bakgrunn í hagfræði, en hún segist koma að málefnum peningamálast- efnu frá sjónarhomi þess er hefur góðan skilning á grundvallarlög- málum viðskiptalífsins. UMSJÓN: STEFÁN FRIÐGEIRSSON 68 ítalski forsætisráðherrann, Berlusconi, er umdeildur. í atvinnulífinu legg- ur hann áherslu á viðgang smárra og meðalstórra fyrirtækja. Á næstunni munu minna áberandi athafnamenn en hinn nýi forsætisráð- herra Ítalíu fá tækifæri á að afla fjár opinberlega. Ný kauphöll er í burðar- liðnum fyrir eigendur meðalstórra- og smærri fyrirtækja á Ítalíu sem eru uppistaðan í efnahag landsins. Þrátt fyrir að fyrirtæki af miðlungsstærð hafi að mestu verið driffjöðrin í efn- hagsbataundri Ítalíu eftir stríð þá hafa flest þeirra verið vanijármögnuð fjöl- skyldufyrirtæki. Innkoma nýs fjár- magns eftir sölu á verðbréfamarkaði gæti gefið þeim nýjan kraft. DYRUM LOKAÐ Evrópusambandið er að loka dyr- unum á útlendinga í atvinnuleit. Áhrif af mettölum atvinnulausra í Vestur- Evrópu, sem eru um það bil 18 millj- ónir, leiddu til þess að tólf landa Evrópusambandið þrýsti á í júnílok að setja strangari lög gegn innflutningi vinnuafls. Reglugerðin, sem kemur í veg fyrir innflutning fólks í atvinnu- leit, er ekki eru ríkisborgarar í ESB- löndunum, verður lögleidd 1. janúar 1996. SJÖRÍKIN KflUPfl MINNA VESTRA Ef horft til framtíðar þá treysta bandarískir útflytjendur á bata í er- lendri eftirspurn til að halda fram- leiðslulínum sínum gangandi. Við- skiptavinirnir hafa þó breyst því vöru- sendingum hefur farið fækkandi til landa Sjöríkjanna svonefndu á móti auknum útflutningi til annarra landa heims. Fyrir aðeins þremur árum keyptu Bretland, Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía og Japan helming alls útflutnings Bandaríkjanna. Nú hefur það hlutfall fallið niður í 46% meðan að eftirspum frá löndum eins og Mexíkó, Brasilíu og Kóreu hefur farið upp á við. Aukning í útflutningi verður enn meiri þegar önnur stór efnahagsveldi ná aftur bættum hag- vexti. Ummerki þess eru sýnileg í Þýskalandi sem og einnig í öðrum löndum meginlands Evrópu. Bata- merki þessi eru ein ástæða veikari dollars en bandarískir útflytjendur þarfnast uppsveiflunnar í Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.