Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 57
stærð við krónupening. Innan fárra ára munu koma á markaðinn gjörvar tengdir rafhlöðum sem hægt er að endurhlaða með því að kreista lítinn bolta á stærð við golfkúlu nokkrum sinnum. En hvað með verðið á tölvum; mun það nokkru sinni geta keppt við verð á bókum? Ef eitthvað telst vísbending um að bókin muni rýma fyrir tölvunni þá er það verðþróunin. Um 1980 mátti fá 2 meðal jólabækur fyrir verð vasatölvu af einfaldari gerð. Nú, tæp- um 15 árum síðar, má fá a.m.k. 20 sambærilegar vasatölvur fyrir verð einnar jólabókar. Þessi samanburður sýnir einungis eina hlið málsins, þ.e. að verð á tölv- um mun, eitt út af fyrir sig, ekki koma í veg fyrir að prentaða bókin víki. SNACKERII FYRIR WINDOWS í grein í FV fyrr á árinu var minst á STACKER en það er kerfi sem gerir kleift að þjappa saman gögnum á disk þannig að hann rúmi meira. Nú er komin ný og endurbætt útgáfa af þessu kerfi, STACKER 4,0 fyrir Win- dows. Því má skjóta hér inn í að fyrir skömmu vann Stac Electron- ics Inc. dómsmál í Bandaríkjunum, sem það höfðaði gegn Microsoft, sem bannar Microsoft að selja kerfið „DoubleSpace", sem ætlað var til sömu nota, en það kerfi hafði Microsoft keypt af Vertisoft Systems Inc. STACKER er því eitt um hituna sem stendur. STACKER hefur það framyfir DoubleSpace að hafa til reiðu um 95 megabætum meira af saman- þjöppuðum gögnum á 200 mega- bæta diski en er hins vegar hægv- irkara. Að mati greinarhöfundar er tækniþróunin á sviði tölva slík að innan fárra ára verða á markaðnum tölvur sem verða þægilegar og léttari en bók. Hins vegar gefur auga leið að bækur verða eftir sem áður skrifaðar og gefnar út og höfundum greitt fyrir sína vinnu. Útgáfukostnaðurinn, eftir að prentun á pappír verður hætt, ætti að geta lækkað verulega. Verð bóka á tölvumiðlum hlýtur að verða talsvert lægra en á pappír. Það ætti að geta aukið bóksölu um leið og mengunar- völdum fækkar um einn. VÖRUSÝNINGAR eru okkar fag Fáðu upplýsingar og pantaðu ísíma 621490 Feröaskrifstofa Reykjavíkur Aöalstræti 16 ■ Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.