Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 17
Tvær öflugar frá Tulip! Tulip Vision Line DX4/100 MHz Fyrir aflfreka vinnslu og netkerfi Intel 486 dx4 /100 mhZ örgjörvi - 8 MB minni, stækkanlegt í 64 MB PCI Local Bus skjástýring - 1-2 MB skjáminni - Cirrus skjáhraðall 246 KB Write-Back Cache - Aukið IDE og afkastameira ECP hliðartengi S340 / 540 MB harður diskur - Snartenging með “Plug and Play" Búnaður fyrir DMI (Desktop Management Interface) Orkusparnaðarkerfi Tækjastjóri fyrir Ethernet á móðurborði SCSI-2 á móðurborði Tulip Pentium 90 MHz Fyrir þá sem þurfa hámarksafköst Intel Pentium 90 MHz örgjörvi - 8 MB minni, stækkanlegt í 128 MB 256 KB Write-Back Cache - PCI Local Bus skjástýring -1-2 MB skjáminni Cirrus skjáhraðall - 540 MB harður diskur "Plug and Play" á PCI & ISA tengibraut Hraðvirk IDE diskstýring á PCI Local Bus Hraðvirk SCSI-2 diskstýring á PCI Local Bus Hraðvirkt Ethernet tengi á PCI Local Bus Búnaður fyrir DMI (Desktop Management Interface) Orkusparnaðarkerfi Tulip Vision Line DX4/100 MHz og Pentium 90 MHz tölvur fást í mismunandi útgáfum, frá nettum borðtölvum upp í gólftölvur eða "turna". AUKIÐ|Q£ ORKUSPARNAÐUR HRAOVIRKARA HUDARTCNGI C PLUG’N PLAY Fyrir þá sem þurfa nýjustu tækni, mestu afköst sem völ er á og vilja f járfesta til framtíðar. Nýherji hf. hefur nú hafið sölu á hinum vönduðu Tulip tölvum sem fyrir löngu hafa getið sér gott orð hér á landi fyrir gæði og afkastagetu. Fyrirtækið Tulip Computers er einn stærsti sjálfstæði framleiðandi einmenningstölva í Evrópu. Það hefur að leiðarljósi vörugæði og áreiðanieika og hefur á sér gott orðspor fyrir framúrskarandi hagstætt verð miðað við afköst. Allar tölvur frá Tulip eru þróaðar og framleiddar í Hollandi. Fyrirtækið rekur eigin sölukeðjur í Hollandi, Belgíu, Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Sviss, Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi og hefur meira en 40 umboðsaðila um allan heim. Tulip tölvur eru búnar mörgum tækninýjungunum. Sem dæmi má nefna að i Tulip Vision Line er flunkunýtt PCI Local Bus SVGA skjátengi sem er 60% hraðvirkara en hefðbundið VESA Local Bus skjátengi og 700% hraðvirkara en hefðbundið ISA skjátengi. í Tulip Vision Line getur þú valið um ISA og/eða PCI Local Bus tengiraufar. Tulip Vision Line tölvurnar eru búnar nýrri IDE tengingu (Enhanced IDE) sem hefur SCSI hraða og tengir jafnt diska sem CD-Rom og segulbandsstöðvar og leyfir stærri diska en 528 MB). í Tulip Vision Line er nýtt samsíðatengi (Parallel port) sem er 20 sinnum hraðvirkara en hefðbundin samsíðatengi og hentar því einkar vel t.d. fyrir geislaprentara. Auk þess er innbyggt Ethernet tengi í sumum gerðum fyrir þá sem eru með tölvunet. Tulip Vision Line tölvurnar eru með sérstökum orkusparnaðarbúnaði sem dregur úr orkunotkun um allt að 60%! Auk þess má nefna "Write-Back"tækni, SPP aðgangsvarnarkerfið og “PowerLock" öryggislæsingu. Af þessu má sjá að Tulip er fölvan fyrir þig! VIÖ vekjum athygli á fjölbreyttum afborgunarmöguleikum, s.s. raðgreiðslum með greiðslukortum og staðgrelðslusamningum Glltnis. TulíöSp computers Gæðamerkið frá Hollandi NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.