Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 69
MIKIÐ TAP A REKSTRIBENZ VERKSMIÐJANNA Mikið tap varð á rekstri Daimler-Benz á síðasta ári. Forstjóraskipti hafa verið á döfinni hjá Daimler-Benz. Hinn 66 ára gamli Edzard Reuter mun láta af störfum og Kklegur arftaki er talinn hinn 49 ára gamli Jurgen E. Schrempp er byrjaði sem bifvélavirki hjá fyrirtækinu fyrir meira en 30 árum. Schrempp hefur verið forstjóri Deutsche Aerospace (DASA) í seinni tíð. Helsti keppinaut- urinn um starfið hefur verið talinn Helmut Werner, forstjóri Mercedes Benz. Deutsche Bank á 25% hlut í Daimler-Benz og er búist við því að þeir fylgist grannt með gangi mála en vangaveltur hafa verið um hvorn þeir myndu styðja í starfið. Werner ætlar sér að auka framleiðslugetu úr 570.000 einingum í 900.000 árið 1998 op bað er hvðinnarmikið fvrir við- skiptastefnu Daimler að rekstraraf- koma Mercedes sé góð því 70% sölu er vegna Mercedes og venjulega stór hluti hagnaðar einnig. Á síð- astliðnu ári var Jurgen E. Schr- afkoma hins emon. vegar slæm, og var rekstrartap Mercedes 790 milljónir dala á móti 40 milljarða dala sölu. Tap Schrempp hjá Deutsche Aerospace var hins vegar 621 milljónir dala gegn 11,6 milljarða sölu. Hvað sem öðru k'ður munu báðir aðilar þurfa að vinna saman að því markmiði að endurreisa auðæfi Daim- ler til fullnustu. Eitt af verkefnunum verður að skera niður kostnað og framleiða bfla í samræmi við eftir- spurn en ekki framleiða þá hver sem kostnaðurinn verður. mnmo Skjalaskápar íslendingar þekkja þá s af gæðunum s af verðinu S af endingunni Verð kr. m.vsk. 4 skúffu skápur 23.879,00 3 skúffu skápur 21.912,00 2 skúffu skápur 19.410,00 Fást bæöi í DIN A4 og folio stærðum H. OLAFSSON & BERNHOFT Sundaborg 9 - s. 812499 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.