Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.06.1994, Blaðsíða 52
AUGLYSINGAR Samanburður á auglýsingum í tímaritum og sjónvarpi: MÁnUR AUGLÝSINGA í TÍMARITUM VANMETINN Þetta er ekki lítið vanmat því í nýjum athyglisverðum rannsóknum kemurfram að auglýsingar í tímaritum ná „mikilvxgari athygli“ en áður var talið Máttur auglýsinga í tímaritum er kerfisbundið vanmetinn af stjómend- um fyrirtækja og auglýsingamönnum samkvæmt nýlegum rannsóknum þar sem bomar eru saman auglýsingar í tímaritum og sjónvarpi. Fram kemur að yfirburðir tímaritaauglýsinga liggja ekki hvað síst í því að þær virðast festast betur í sessi í hugum neyt- enda. í grein, sem birtist í hinu þekkta auglýsingablaði Admap fyrr á þessu ári fjallar stjómarformaður Millward Brown Intemational, Gordon Brown, um nýlegar rannsóknir á mætti tíma- ritaauglýsinga. Gordon er einn af áhrifamestu mönnunum á sviði aug- lýsingarannsókna og afar þekktur. Markaðsstjóri Fróða, stærsta tímaritafyrirtækis á íslandi og útgef- andi Frjálsar verslunar, Helgi Rúnar Óskarsson, hefur meðal annars notað grein Gordons Brown, ásamt ýmsu öðru efni, í samræðum sínum við for- ráðamenn ýmissa fyrirtækja undan- fama mánuði. Þótt máttur auglýsinga í tímaritum sé vanmetinn erlendis, samkvæmt rannsóknunum, er hlutur tímarita af auglýsingakökunni þar engu að síður mun meiri en hér á landi. Ætla má að sama máli gegni um vanmat íslenskra stjómenda og auglýsingastjóra og kollega þeirra erlendis á áhrifamætti tímarita. VANDINN VIÐ AÐ NÁOG HALDA ATHYGLI í hnotskum gengur grein Browns út á samanburð á sjónvarpsauglýsing- TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 52 WDSMOTID 1.-2 þ • A V TIMARIT UM MAT Kannanir sýna að áskrifendur tímarita hafa sterka tilhneigingu til að geyma tímaritin sín. Þannig eiga margir áskrifendur Frjálsrar verslunar marga árganga bundna inn. Þetta lengir að sjálfsögðu líftíma auglýsinga í tíma- ritum. AFMAU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.