Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 18
FRETTIR
VERSLUNARRAÐ
ÍSLANDS 80 ÁRA
Þungavigtarmenn úr viðskiptalíiinu voru áberandi í veislunni. F.v. Sigurður Helgason,
Flugleiðum, Sigurður Gísli Pálmason, Hagkaup, Óskar Magnússon, Hagkaup, Þór
Gunnarsson í Sparisjóði Hafnarfjarðar og Þorgeir Baldursson í Prentsmiðjunni Odda.
Frá vinstri Haukur Hjaltason, forstjóri
Dreifingar hf., Jón Ólafsson, forstjóri
Isienska útvarpsfélagsins, Ragnar
Birgisson, forstjóri Skífunnar og
Hreggviður Jónsson, framkvæmdastjóri
ÍÚ.
verðaníÍV,sneSherraSSr*ðÞÍngmaður°g
forstjóri ',on Hafstein, ritstiórá n 'ÁVÍð Sít'í'án
Wíð Jóns siturÆ Ei?Wímans- V,ð
ur n« næst honum Hfid n0" ,)in«'nnð-
S,Jóri Hans Petersen hf etersen> for-
Frosti Siguijónsson, forstjóri Nýhetja, er
lengst til vinstri, þá Jafet Ólafsson, for-
stjóri Verðbréfastofunnar, Arni Þór Arna-
. . ^5 T.v. er Guðný sorl) forstjóri Austurbakka hf., og Andrés
Þingkonur ræ a Valgerður Sverr- R. Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá
GuðbjörnsdotUr og tn. a - -
isdóttir.
Bræðrunum Ormsson.
SLIPI
V E L A R
SKEIFUNNI 3E-F ■ SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215
GAMLIR GAFLARAR
Hvernig gerirðu Hafnfirðing
ánægðan í ellinni?
Segir honum brandara í
æsku.
mmmmm
Ef þú ert ekki ánægður með
þjónustuna færðu ruslið tvöfalt
til baka.
Maður einn var á leið á
grímuball, klæddur upp sem
skrattinn sjálfur. Á leiðinni á
ballið byrjaði að rigna svo hann
skaust inn í kirkju þar sem frels-
issamkoma var í fullum gangi.
Við þessa skyndilegu sjón -
kölski sjálfur kominn í kirkju -
tvístruðust allir út um dyr og
glugga. I óðagotinu festi ein
kona kápuermina á sætisarm-
inn. Þegar maðurinn nálgaðist
veinaði hún í angist sinni: „Sat-
an, ég hef verið í þessari kirkju í
20 ár - en ég hef í rauninni alltaf
haldið með þér.”
LÉíTMETI
BURT MEÐ GLÆPI!
Við virðumst ekki geta hindr-
að glæpastarfsemi. Af hverju
ekki bara að lögleiða hana og
setja á hana svo mikinn skatt að
hún fari á höfðið!?
ERFÐAFRÆÐIN
Faðirinn: „Heldurðu ekki að
sonurinn okkar hafi fengið allar
gáfurnar frá mér?“
Móðirin: „Það er mjög lík-
legt. Eg er enn með allar mín-
ar.“
18