Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 23

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 23
Gunnar og Eiríkur Tómassynir eru meðal kvótahæstu einstaklinga en þeir, ásamt systkinum sínum, eiga Þorbjörn hf. i Grindavík. FV-mynd: Geir Ólafsson. igendum kvóta fjölgar með dreifðri eign fyrirtækja en nokkrir einstaklingar eiga enn stóran hlut í eigin nafni. Miðað við markaðsverð á kvóta þegar úthlutunin var tilkynnt eiga kvótakóngarnir á Is- landi kvóta fyrir 2.7 milljarða hver og ijórir komast í þann flokk. Þeir eiga því samtals kvóta fyrir tæpa ellefu milljarða og eru því ókrýndir konung- ar kvótakerfisins. Fiskur hefur frá fornu fari verið verðeining í íslensku samfélagi. Til forna voru 240 fiskar í hundraðinu og enn segjum við um þann sem lágt er metinn að hann sé ekki upp á marga fiska. Með frjálsu framsali aflaheim- ilda og mikilli verslun með kvóta hef- ur fiskurinn hafist aftur til metorða sem verðeining. Allur kvóti er um- reiknanlegur yfir í þorskígildistonn og verð á hverju tonni, hvort sem er í sölu, skiptum eða leigu, er reiknað út eftir kúnstarinnar reglum. Sumir segja að kvótakerfið og fram- sal aflaheimilda hafi leitt til mikillar auð- söfnunar tiltölulega fárra meðan and- mælendur segja að þvert á móti hafi mjög aukinn fjöldi hluthafa í íslenskum sjávarútvegsfyrir- tækjum tryggt mun breiðari eignaraðild en áður var. Báðir hafa nokkuð til síns máls. Fimm stærstu sjávarútvegsfyrir- tækin eru: Samheiji, Haraldur Böðvars- son, Þormóður rammi-Sæberg, Út- gerðarfélag Akur- eyrar og Grandi. Saman ráða þessi Kóngar og þegnar í milljónum króna. Hver hinna fjögra kvótakónga á 2.700 milljónir í kvóta. Hver venjulegur Is- lendingur gæti átt 740 þúsund. TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson fyrirtæki yfir rúmlega 97 þús- und þorskígildistonnum og samanlagt áætlað verðmæti kvóta þeirra er rúmlega 30 millj- arðar. Hlutdeild þeirra í auðlind- inni er 22.1% af úthlutuðum kvóta. Öll eru þessi fyrirtæki opin hlutafélög og eigendur þeirra skipta tugum þúsunda séu höf- uðin talin hvert og eitt. Það eru hinsvegar tiltölulega fáir ein- staklingar sem eiga persónu- lega stóran hlut í stórum sjávar- útvegsfyrirtækjum. Stundum eru útgerðarmenn kallaðir sæ- greifar en við ætlum að skyggn- ast um eför kvótakóngunum. YÐAR HÁTIGN Það eru ijórir menn sem ótví- rætt eiga skilið nafngiftina kvótakóngur. Annars vegar eru það þrír stærstu eigendur Sam- heija, þeir Þorsteinn Már Bald- vinsson, Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Vilhelmsson. Sam- kvæmt mati Frjálsrar verslunar er verðmæti kvótaeignar hvers um sig um 2.7 milljarðar. Jafnfætis þeim stendur svo Sigurður Einarsson aðal- eigandi Isfélags Vestmannaeyja sem á, samkvæmt mati blaðsins, kvóta að verðmæti um 2.7 milljarðar. Samheiji er stærsta fyrirtækið í greininni en Is- félag Vestmannaeyja er 13. stærsta mælt í þorskígildistonnum. Við þessa útreikninga er stuðst við markaðsverð hverrar fisktegundar fyrir sig eins og það er á markaðnum við síðustu viðskipti. Ekki er reiknað inn í pottinn andvirði kvóta utan land- helgi en við það myndi hlutur Sam- heijamanna hækka verulega. Sé sömu reikningsaðferðum beitt á heildarúthlutunina er verðmæti alls kvóta, sem úthlutað er á fiskveiðiárinu um 200 milljarðar. Það er þó varlega áætlað því verð á karfa- og grálúðu- kvóta er metið fremur lágt og loðnu- kvóta hefur ekki enn verið að fullu út- hlutað. Þessa upphæð mætti því með ÍGILDIALLRA ÍBÚA DALVÍKUR Sé 200 milljörðum deilt á alla landsmenn koma ca. 740 þúsund í hlut hvers og eins. Samkvæmt þvf á hver kvótakónganna fjögurra jafn mikið og 364 þegnar en það eru næstum jafn margir og búa á Þingeyri. Samanlagt eiga þessir fjórir þvíjafn mikið og 1.456 þegnar en það er um það bil íbúafjöldinn á Dalvík. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.