Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 27

Frjáls verslun - 01.08.1997, Page 27
hann kæmi hlutunum í verk frekar en að sitja og bollaleggja um þá. Bjarni heldur enn góðu sambandi við skólafélagana frá Akranesi og mætti t.d. þegar 10 ára útskriftarnemar úr Fjöl- braut hittust við brautskráningu nýstúd- enta í vor. Hann ræktar tengslin við Akranes, fer reglulega í heimsóknir til foreldra sinna í „sveitinni“ og fer í réttirnar á hverju einasta hausti. Hann tekur slátur og safhar í frystikistuna að hætti hygg- inna búmanna. Að loknu stúdentsprófi hélt Bjarni til náms í tölvunarfræði í Háskóla Islands. Hann hafði ekki mikið íyrir náminu að vanda heldur brunaði í gegnum það með glæsibrag og gaf sér góðan tíma til að vera virkur í félagslífi skólans. Hann leiddi lista Vöku þegar Vaka vann stærsta sigur sinn frá upphafi í stúd- entapólitíkinni 1989 og hafði tögl og hagldir í Stúdentaráði. Bjarni sat einnig í Háskólaráði og þótti standa sig mjög vel þar. Hann ávann sér traust kennara og starfsmanna og sat í sljórn Háskólabíós. VILTU VERÐA FORSTJÓRI? Hann útskrifaðist úr tölvunarfræð- inni 1990 og fór að vinna hjá Kaupþingi 1991. Honum var fyrst um sinn falin ijár- varsla viðskiptavina en tók fljótlega við forsjá þess sviðs og síðar bættist á hann ábyrgð á markaðssviði. Bjarni ávann sér fljótlega traust yfirmanna sinna og frami hans var með eindæmum skjótur því innan tveggja ára var hann orðinn stað- gengill forstjóra hjá Kaupþingi og „allir“ vissu að hann ætti að verða næsti for- stjóri. Það var Pétur Blöndal sem réð Bjarna til starfa en næsti forstjóri Kaup- þings á eftir Pétri var Guðmundur Bjarni Ármannsson er yngsti bankastjóri á íslandi í dag en situr við stjórnvöl stærsta bankans. FV-mynd: Geir Ólafsson. SKORAR MARK nýstofnaða Fjárfestingabanka. Hann vill kalla sig forstjóra frekar en bankastjóra. en frá síóustu áramótum hefur hann veriö forstjóri Kaupþings. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.